Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1963, Blaðsíða 26

Kirkjuritið - 01.01.1963, Blaðsíða 26
20 KlllKJ UltlTll) ísleiizkan kandidat i'yrir lieimiliskennara lianda mörgum stálp- uðum bömum. — Ég ætti J»ó að vita, sögðu Jteir, að allir ís- lenzkir stúdentar væru drykkjumenn. — Ég skrifaði svo seinna á undan yður bæði til Askov og víðar þar sem ég vissi að þér ætluðuð að nema staðar liér í Danmörku“.. — Þegar ég beyrði jietta, sneri ég alveg við blaðinu, fékk meðmæli hjá séra Bjarnesen, séra Olfert Ricard og persónulegt meðmælabréf frá séra Moe Skanderup til vinar hans Chr. Hall stiftprófasts í Osló og formanns Landssambands kristilegra æskulýðsfélaga í Noregi. En ég ætlaði að byrja Noregsförina með því að sækja ársþing þeirra félaga í Bergen. Skömmu síðar fór ég til Nellemanns, Islandsráðlierra, til að sækja um 200 kr. ríkisstyrk til Noregsfarar. Ég var |>á með meðmælin í vasanum og bauð lionum að sjá jiau. En lionum Jiótti sýnilega nóg meðmæli að Ólafur Halldórsson, deiklar- stjóri í Islandsráðuneytinu liafði skrifað á umsóknina, að sér væri kunnugt um að rétt væri frá öllu skýrt í umsókninni. Nellemann steinþagði, en sendi mér styrkinn eftir 2 eða 3 daga. Var öll för min á hans fund liarla ólík för Einars Benedikts- sonar út af Marconimálinu. — En sú saga á ekki lieiina liér. Ekki leið á löngu áður en ég rakst á að meðmælin komu að góðu liði. Ég fór sjóleiðis frá Friðriksliöfn á Jótlandi til Kristjánssands í Noregi og samdægurs þaðan með strandferða- skipi til Bergen. Þar voru margir Norðmenn, sem ætluðu á ársfundinn í Bergen. — Ég þekkti jiarna engan, og enginn vissi neitt um mig. Danskur lýðskólakennari, sem mér var samferða á fundinn, benti mér á livar Hall stiftprófastur stóð á þilfarinu. Ég lieilsaði honum þegar í stað og fékk honuni stórt umslag með meðmælabréfunum. Mér liafði undanfarið gengið svo greiðlega að komast áfram meðal ókunnugra, að ég bjóst við að stiftprófastur mundi láta sér nægja að líta laus- lega á skjölin og sjá liverjir liefðu skrifað þau — og bjóða mig svo velkominn til Noregs. En það var öðru nær, en að svo færi. Hann las Jiau öll vandlega — og tvílas sumt, sýndist mér. En eftir lesturinn sagði hann liarla alvarlega: „Þér eruð heppinn, ungi maður, að liafa svona góð meðmæli“. „Nú, yður lízt þá ekki meir en svo á manninn“, sagði ég alveg ófeiminn. „Ég segi ekkert um það“, svaraði liann, en bætti svo við: „Landar yðar 2 hafa dvalið undanfarið í Noregi, og ekki verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.