Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1963, Blaðsíða 29

Kirkjuritið - 01.01.1963, Blaðsíða 29
KIRKJUIUTIÐ 23 — Allir þessir menn tóku mér prýðilega og hjálpuðu niér að kvnnast því, sem ég óskaði. En hefði ég engin meðmæli liaft, hefði ég farið jafn ókunnugur og ég kom — því að vand- ræðamennirnir íslenzku höfðu verið þar á ferð nýlega. Hér skal staðar numið og engin fleiri ferðasögubrot talin, öðrum guðfræðingum til leiðbeiningar. Það, sem ég bæti liér við, snertir ekki fremur þá en aðra, sem ókunnugir fara utan. Erlendur ferðamaður rekur sig fljótt á, að sinn er siður í landi hverju og ýmsar umgengnisvenjur ólíkar. Verður það ferðamanni til tafar og jafnvel fótakefli, ef liann veit ekkerl um það fyrirfram. Svipað er að segja um nauðsyn útlendings að vita fvrirfram að allmörg algeng orð eru allt annarar nierkingar í einu landi en í öðru. Hefur margur rekið sig óþægilega á það á Norðurlöndum, liafi hann ekki getað talað nema eina tungu þeirra og ekkert kynnt sér þetta fyrirfram. Lundarfar og ýms þjóðareinkenni eru og mjög mismunandi. f róðlegt er að kvnnast því, en fávíslegt að liirða ekkert um það. Mín reynsla frá eitthvað 15 utanferðum til útlanda er sú, að hvergi er eins fljótlegt að kvnnast fólki eins og í Danmörku, en hvergi jafn seinlegt og á Englandi. Og í engu landi eru bein uieðmæli að vera Islendingur nema í Noregi — hafi ekki ein- hver vandræðamaður íslenzkur farið þar um rétt á undan uianni. Sem betur fer lief ég aldrei rekið mig á það nema í fyrstu ferð minni. — En þrátt fyrir það er ókunnugum mikils- vert að hafa með sér skrifleg meðmæli bæði í Noregi og öðr- 11111 löndum. Ef til vill er rétt að geta þess að lokum, að þessir 2 Islend- ingar, sem vikið befur verið að, komu aldrei aftur til Islands, |iótt þeir færu alfarnir frá Noregi vorið 1901. Annar þeirra Haetti þá alveg við áfengi og var til dánardags nýtur borgari lijá nágrannaþjóð. Hinum, sem vísað var úr landi í Noregi að sögn, fór til Danmerkur og hélt þar áfram að „slá“ háa og lúga. Stuttu síðar hvarf liann hrott, sumir sögðu suður á bóg- iun, aðrir vestur. Ég liefði hlegið að mörgum sögum, sem um l>ann voru sagðar, ef hann hefði ekki verið Islendingur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.