Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1963, Blaðsíða 35

Kirkjuritið - 01.01.1963, Blaðsíða 35
Scra Bjarni SigurSsson: Endurreisn Skálholtsstaðar Af frétluin má ráða, að Kirkjuþing liafi fallizt á þá ályktun, að gildandi kirkjulöggjöf væri í nokkru áfátt og þyrfti endur- skoðunar við. Tekur það væntanlega þá rögg á sig, þegar stund- líða, að vinna að nýskipan kirkjulöggjafarinnar. Mundi kirkjunni vera ærinn styrkur að eiga framkvæmanlega lög- gjöf við að styðjast eins og aðrar þær stofnanir þjóðfélagsins, sem nokkurs starfs er vænzt af á annað borð. Ekki var ætlunin með þessum línum að abbast upp á forn- eskjuleg lagaboð kirkjulegs efnis. Af gefnu tilefni lilýðir þó að drepa á ein þeirra, sem mega lieita ný af nálinni miðað við inörg önnur. í lögum um vígslubiskupa nr. 38 1909 segir svo í 3. gr.: — ”Annar vígslubiskupanna vígir biskup landsins, er svo stendur a’ ;|Ö fráfarandi biskup getur eigi gert það. í forföllum biskups ^gja þeir og presta, hvor í sínu umdæmi“. Og enn segir svo 1 somu grein, að fyrir biskupsverk „greiðist þeim úr landsjóði borgun eftir reikningi“. Embættisheitið vígslubiskup bendir eindregið til, að lögin seu tæniandi um starfssvið þeirra, þ. e. að lögum beri ekki nndir þá önnur embættisverk en vígslur, ef biskup getur ekki komið þeim við. Ákvæðið um laun vígslubiskupa, að þeim skuli greitt eftir reikningi fyrir hvert einstakt biskupsverk, arettar enn frekar þennan skilning um hið þrönga starfs- s'ið þeirra. Og þótt launagreiðslum liafi síðar verið breytt með launalögum, liaggar það engu um þessa túlkun. Þar er ekki lieldur um að ræða neitt endurmat á starfi vígslubiskupa, 'eldur koma þar önnur sjónarmið til. Annan skilning en liér gremir, er með öllu óheimilt að leggja i lagabókstafinn, enda Pott fela megi vígslubiskupi að gegna biskupsembætti í for-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.