Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1963, Page 35

Kirkjuritið - 01.01.1963, Page 35
Scra Bjarni SigurSsson: Endurreisn Skálholtsstaðar Af frétluin má ráða, að Kirkjuþing liafi fallizt á þá ályktun, að gildandi kirkjulöggjöf væri í nokkru áfátt og þyrfti endur- skoðunar við. Tekur það væntanlega þá rögg á sig, þegar stund- líða, að vinna að nýskipan kirkjulöggjafarinnar. Mundi kirkjunni vera ærinn styrkur að eiga framkvæmanlega lög- gjöf við að styðjast eins og aðrar þær stofnanir þjóðfélagsins, sem nokkurs starfs er vænzt af á annað borð. Ekki var ætlunin með þessum línum að abbast upp á forn- eskjuleg lagaboð kirkjulegs efnis. Af gefnu tilefni lilýðir þó að drepa á ein þeirra, sem mega lieita ný af nálinni miðað við inörg önnur. í lögum um vígslubiskupa nr. 38 1909 segir svo í 3. gr.: — ”Annar vígslubiskupanna vígir biskup landsins, er svo stendur a’ ;|Ö fráfarandi biskup getur eigi gert það. í forföllum biskups ^gja þeir og presta, hvor í sínu umdæmi“. Og enn segir svo 1 somu grein, að fyrir biskupsverk „greiðist þeim úr landsjóði borgun eftir reikningi“. Embættisheitið vígslubiskup bendir eindregið til, að lögin seu tæniandi um starfssvið þeirra, þ. e. að lögum beri ekki nndir þá önnur embættisverk en vígslur, ef biskup getur ekki komið þeim við. Ákvæðið um laun vígslubiskupa, að þeim skuli greitt eftir reikningi fyrir hvert einstakt biskupsverk, arettar enn frekar þennan skilning um hið þrönga starfs- s'ið þeirra. Og þótt launagreiðslum liafi síðar verið breytt með launalögum, liaggar það engu um þessa túlkun. Þar er ekki lieldur um að ræða neitt endurmat á starfi vígslubiskupa, 'eldur koma þar önnur sjónarmið til. Annan skilning en liér gremir, er með öllu óheimilt að leggja i lagabókstafinn, enda Pott fela megi vígslubiskupi að gegna biskupsembætti í for-

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.