Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1963, Blaðsíða 31

Kirkjuritið - 01.01.1963, Blaðsíða 31
KIRKJURITIÐ 25 og li jarta vort er órótt unz það livílist hjá þér“. Síðan ern um þaS bil sextán hundruð ár. En guðsleit þessa manns vekur enn eftirtekt og umhugsun, slær á streng, sem býr í livers manns brjósti. Sést það á því, að Menningarsjóður skuli nú gefa út Játningar hans í þýðingu kiskupsins. Eftirtektarvert að það kvæðið, sem nxi er oftast vitnað til i hinni nýju hók Hannesar Péturssonar: Stund og staSir minn- ir á h'ka leit: Það er skammt þangað sem ég þarf ekki að fara örskammt enn styttra á morgun í framandi lönd út á fjarlægan lijara jarðar og stjarna. Það er langt þangað sem ég þarf að komast endalaus ganga um annarlega slóð ferðin heim inn í lijörtu mannanna. Og þó svo ég talaði tunglum engla. Ég lief alltaf haldið að Hannes mundi snúa í þessa áttina. Eess vegna er svo mikils af honum að vænta. jNóbelsverðlaunaskáldið sænska, Per Lagerkvist, hefur í síð- Hstu bókum sínum leitað hinnar eilífu uppsprettu líkt og Idndin þráir vatnslindir í myrkviðnum. Pdgrim pá havet heitir sú síðasta og segir titilinn ljóst til llm efnið. Þar segir í bókarlokin: »Hann lá og liugleiddi liið æðsta, hið lielgasta í lífinu, liversu ]hí ef til vill væri farið. Að það ætti sér ef til vill aðeins stað 1 draumi, þyldi ef til vill ekki raunveruleikann, að maður vaknaði upp frá draumnum. Og þó ætti það sér samt sem áð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.