Kirkjuritið - 01.01.1963, Qupperneq 39
KIllKJUltlTIÐ
33
uionnum sinnar saiiitíðar. Fór Björn að' minnsla kosti þrisvar
tilan, allt til Róin og Jórsala, og ern ýmsar sagnir, bæði prent-
‘ið'ar 0g annarg gtaðar5 nm liöfðingsskap lians.
Arið 1385 lirakti liann til Grænlands, en kom þaðan aftur
I3i>7. Hafa fyrri tíma höfundar talið liann liafa samið ferðabók
um l)a för. Kona Björns var Sólveig Þorsteinsdóttir, Eyjólfs-
sonar lögmanns.
Börn þeirra voru Þorleifur og Kristín (Vatnsfjarðar-Kristín)
er síftari tíma ritböfundar liafa skráð ýmsar sagnir um, og þótti
biui mikill skörungur. Eigi er annað vitað en kirkja liafi staðið
1 ^ atn8Íirði síðan, þó á ýmsu gengi um Vatnsfjarðarstað’ fyrr
a öldum, og löng voru staðarmálin svokölluðu.
bkki er liér tími til að fara ýtarlega út í sögu Vatnsfjarð'ar-
Presta. Þennan stað liafa setið, fyrr og síðar, merkisprestar.
róðir menn telja að 31 prestur liafi setið Vatnsfjarðarstað frá
oiidverðu, misjafnlega lengi liver. Sumir um langan tíma, aðr-
lr styttri, eins og gengur. Sumir miklir búmenn og béraðsliöfð-
lngjar, en aðrir sintu þá meir öðrum verkefnum, eins og sag-
an greinir frá á ýmsum tímum. Vatnsfjarðarprestakall liefur
°ngum þótt eftirsótt prestakall. Lagði Björn Einarsson mik-
11111 grundvöll að því, að gera staðinn eftirsóknarverðan með
iniklum jarðeignum, er liann lagði staðnum til. Auk þess liefur
ujorð staðarins jafnan verið’ talin ein sú bezta í héraðinu.
nda liefur um langt skcið verið rekin þar mikil búsýsla.
bó að margir prestar staðarins hafi verið miklir merkis-
nienn, verður þeirra að litlu getið við þetta tækifæri. Þó skal
ll( f|la nokkra þeirra, er setið liafa staðinn síðustu aldirnar.
Hjalii Þorsteinsson prestur 1691—1742, sérstæður maður síns
Inna, laerður vel, málari og smiður, og lagði gjörva bönd á
Ularga liluti, fjölhæfur. Smíðaði meðal annars kirkjur og
irkjugripi. Var prédikunarstóll eftir bann í Vatnsfjarðar-
11 bju fram á þessa öld, og fleiri munir.
Arnór Jónsson, sálmaskáld, frá 1811—1853. Lærður vel;
cnndi piltum undir skóla.
bórannn Böðvarsson, frá 1854—1868; fluttist þá að Görð-
11111 a Alftanesi. Héraðsliöfðingi mikill og mikilsvirtur.
Henedikt Eggertsson frá 1886—1871.
bórarinn Kristjánsson frá 1872—1883.
Stefán P. Stephensen frá 1884—1900.
3