Kirkjuritið - 01.12.1965, Síða 43

Kirkjuritið - 01.12.1965, Síða 43
KIRKJURITIÐ 473 allan þann tíma í rúminu. Mamma lifði pabba í átján ár. Og ég varð ein að annast lieimilið. Mér veittist það ekki auðvelt. Sjálf var ég veik og illa á mig komin og við þar að auki örsnauðar. Loks rak að því, að ég komst ekki bjá að leita á náðir sveitarinnar. Um annað var ekki að ræða. Okkur var skaffað rúgmjöl og liveiti og svolítið reiðufé — 75 aurar á viku. Svo dó mamma, það var árið 1905. Ég sat liér ein eftir í stofunni. Og lief bokrað' liér síðan. Tíu árum eftir dauða mömmu fékk ég lífeyri, fimm krónur og níutíu aura á mánuði. Það var mikill fengur. Og tíu árum þar á eftir fékk ég liækk- un. Ur því fékk ég tuttugu og fimm krónur mánaðarlega. Mér fannst ég vellrík. Tuttugu og fimni krónur. Það voru miklir peningar. Læknarnir rannsökuðu þessa þolgóðu og nægjusömu verka- konu í elli bennar. Og þeir stóðu undrandi — allt að því skelfingu lostnir. — Læknarnir sögðu: Hvernig liefur hiin get- að dregist áfram alla sína ævi — og sú barðneskja að leggja á liana erfiðisvinnu. Iiver skybli lialda að þessi kona liefði unnið allt, sem liún vann í öll þessi ár, eins og liún var á sig komin. Þarmurinn liafði rifnað frá neðra magaopinu og nýtt op myndast að nokkru leyti. Hún skýrir blátt áfram frá þessari staðreynd. Það vottar ekki fvrir sjálfsaumkun né nokkurri tilreynd til að vekja aðdáun. Hún situr andspænis mér og liamrar með mögrum fingrun- um á rósótta vaxdúkinn á eldbúsborðinu. Þetta er minnsta stofan í ölbi byggðarlaginu. Þarna er svo bígt undir loft að það leifir ekki af því að ég geti staðið þar uppréttur. — Það befði víst ekki tekist, segir bún, ef ég liefði ekki átt trúna. Enginn lestur hefur verið mér jafn kær um dagana eins og í Biblíunni. Þar næst nokkrar guðsorðabækur. Þær voru gefnar mér, þegar ég var í æsku, af góðu fólki, sem kenndi í brjósti um mig. Ég bef ekki látið jiær ólesnar, þess- ar bækur allra sízt Biblíuna. Sii bók liefur verið mér ná- komnasti sálufélaginn.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.