Kirkjuritið - 01.12.1965, Blaðsíða 43

Kirkjuritið - 01.12.1965, Blaðsíða 43
KIRKJURITIÐ 473 allan þann tíma í rúminu. Mamma lifði pabba í átján ár. Og ég varð ein að annast lieimilið. Mér veittist það ekki auðvelt. Sjálf var ég veik og illa á mig komin og við þar að auki örsnauðar. Loks rak að því, að ég komst ekki bjá að leita á náðir sveitarinnar. Um annað var ekki að ræða. Okkur var skaffað rúgmjöl og liveiti og svolítið reiðufé — 75 aurar á viku. Svo dó mamma, það var árið 1905. Ég sat liér ein eftir í stofunni. Og lief bokrað' liér síðan. Tíu árum eftir dauða mömmu fékk ég lífeyri, fimm krónur og níutíu aura á mánuði. Það var mikill fengur. Og tíu árum þar á eftir fékk ég liækk- un. Ur því fékk ég tuttugu og fimm krónur mánaðarlega. Mér fannst ég vellrík. Tuttugu og fimni krónur. Það voru miklir peningar. Læknarnir rannsökuðu þessa þolgóðu og nægjusömu verka- konu í elli bennar. Og þeir stóðu undrandi — allt að því skelfingu lostnir. — Læknarnir sögðu: Hvernig liefur hiin get- að dregist áfram alla sína ævi — og sú barðneskja að leggja á liana erfiðisvinnu. Iiver skybli lialda að þessi kona liefði unnið allt, sem liún vann í öll þessi ár, eins og liún var á sig komin. Þarmurinn liafði rifnað frá neðra magaopinu og nýtt op myndast að nokkru leyti. Hún skýrir blátt áfram frá þessari staðreynd. Það vottar ekki fvrir sjálfsaumkun né nokkurri tilreynd til að vekja aðdáun. Hún situr andspænis mér og liamrar með mögrum fingrun- um á rósótta vaxdúkinn á eldbúsborðinu. Þetta er minnsta stofan í ölbi byggðarlaginu. Þarna er svo bígt undir loft að það leifir ekki af því að ég geti staðið þar uppréttur. — Það befði víst ekki tekist, segir bún, ef ég liefði ekki átt trúna. Enginn lestur hefur verið mér jafn kær um dagana eins og í Biblíunni. Þar næst nokkrar guðsorðabækur. Þær voru gefnar mér, þegar ég var í æsku, af góðu fólki, sem kenndi í brjósti um mig. Ég bef ekki látið jiær ólesnar, þess- ar bækur allra sízt Biblíuna. Sii bók liefur verið mér ná- komnasti sálufélaginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.