Kirkjuritið - 01.12.1965, Blaðsíða 46

Kirkjuritið - 01.12.1965, Blaðsíða 46
476 KIRKJURITIÐ D S SkáldiÖ frá Fagraskógi ENDURMINNINGAR UM DAVÍÐ STEFÁNSSON Kvöldvökuútgáfan Rvík. 1965. PrentsmiÖjan Hólar h.f. Þessari bók veróur tekió tveim liöndum og menn veröa óðlátir í aö lesa hana um land allt. Davíó var manna ástsælastur og ilinur hins mikla Fagraskógar ljóðheima hans kveóur ótöldum öldum og óbornum í eyrum. Eins og skylt var er hókin falleg á allan hátt, með mörgum ])rýóilegum myndum og rituð af miklu vinarþeli. Kynslóó Davíðs flytur hún aó vísu ekki margt nýtt, því aó lífsferill lians var ekki ýkja sögulegur á ytra borði og enginn svo náinn vinur lians, aó Davíó leyfói bonuin aó lesa hug sinn all- an eins og opna bók. Hann var einförull aó upplagi og geróist æ innhverfari með aldrinum eins og alkunnugt er. FramtíÓin sækir þó mikinn fróðleik í þessa bók. Ræói oss og henni færir hún Davíú lieiin eins og liann var í liópi náinna vina: mikió skáld og allra manna hjartahlýjastur, hundinn ættliyggó sinni og fósturjöró í l)áóa skó, eldheitur hugsjónamaúur, trú- heitur. Lífsnaulnarmaóur í aó’ra röndina, en heimsafneitari í hina. Ástríóufullur bókasafnari. Þaó er hreinn óþarfi aó romsa hér upp heiti allra greinanna og liöfunda þeirra. Eg nefni aóeins eina, þá, sem mér hreinskilnings- lega sagt þótti mest koina til: Frá Æskudögum eftir frú Huldu Á. Stefansdóttur. Látleysi liennar og Ijúfleiki, andhlær og efni minnir mig á sum þau kvæói DavíÓs, sem margan hafa hrifið mest og flestir vildu kveðið liafa. Þólt þetta sé sagt, er vissulega skylt aó þakka Árna Kristjánssyni og Andrési Björnssyni, sem sáu um útgáfuna, sem og öllum höfundun- um skerf þeirra til hókarinnar. SPEKIRITIN — JOBSBÓK, SÁLM- AR, ORÐSKVIÐIR, PREDIKAR- INN Asgcir Magnússon þýddi úr hehr- esku og skreytti. fíókaútgáfa MenningarsjóÖs 1965. PrentsmiÖja Jóns Helgasonar. Um þetta einstæúa rit og mikla af- reksverk væri skylt aó skrifa langt mál, ef rúm leyfói. Sú er bót í máli aó þess hefur áóur verió getió í Kirkjuritinu og birt sýnishorn af liandritinu. Var verðlaunaÓ af Kirkjuráói 1957. MeginefniÓ er Jobsbók, sem Ásgeir hefur þýtt alla úr frummálinu og fært í íslenzkan ljóóbúning. Er aódáunarvert livílíkt erfiói liann liefur á sig lagt, fyrst vió aó læra hebrezkuna og síú’an fella textann í ljóóstafina. Hafa fróóir menn lagt mikió lof bæói á kunnáttu hans og leikni. Eg tek hér eitt sýnishorn af handa- hófi. Þaó er upphaf 25. Davíús- sábns: Hinn eilífi er minn birðir, og engan hlut brestur lengur. I haglendum má ég hvílast, þar hnígiir lind mér til yndis. Hann leió’ir mig vizku vegu, og veigar hans önd mín teygar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.