Kirkjuritið - 01.12.1965, Side 48

Kirkjuritið - 01.12.1965, Side 48
478 KIItKjUIUTlD ir }U'ta l'ærzl úr stað', áu jirss að sýnilegur íiiáltur komi þar til sög- unnar. liók þessi er ekkerl „spirilista“- rit í venjulegri merkingu, heldur hlullaus frásögn af athurðuin og fyrirhrigðuin, sem ekki verður vc- fengl að eiga sér stað. Þólt liöfund- uriiiii varizt að draga af því ákveðnar nið'urstöður, þá knýr liann lesandann til að opna aiigun fvrir luikilleik og dul mannlegs sál- arlífs og styrkir þá trú að Guð hafi lagl eilifðina í hrjóst vor. Sveinn Skorri Höskuldsson: GESTUR l’ÁLSSON — ÆVI OG VERK Bókaútgáfa Menningarsjóös Rvk. 1965. — PrentsmiSjan Oddi. Gestur Pálsson var einn þeirra Is- lendinga ]iar sem gæfa og gjörvi- Ieiki fór ekki eins saman og skyldi. Kom hrakinn af sjó lifsins, cr hanu lézt, tæplega fertugur. Sanit tryggði haiin minningu sinni langan aldur. Hann var einn af Verandimönn- um sem ruddu raunsæisstefnunni liraut hérlendis, og ásamt Jóni Tlioroddsen, upphafsmaður nútíðar skáldsagnagcrðar íslenzkrar. Ein- hver snjallasti fyrirlcsari, scm vér liöfuin átt fraiu á þennan dag. Hami álti ]iví skilið að saga lians væri rækilega rakin og rit lians krufin til mergjar eins og Sveinn Skorri Höskuldsson gerir í þessu ritverki. Sárfáum skáldum vorum, hefur verið' sýnd slík alúð' og skilning- ur. En vænlanlega verður það livað af liverju. Ekki leynir sér að' höf. Iiefur kostað miklii til þessa verks: safn- að að sér ölluni lieimildum, er hann gal grafiö upp og leitast við að lála einskis ógetið, er máli skipti. Gætir og hófs og sanngirni í dóm- um, að því er ég fæ séð við skjótl yfirlit. Mikill og margvíslegur fróðleik- ur er hér vissulega sainankominn um Gest og samtíð lians, llafnarlíf- ið í gamla daga og frumsögu Vest- ur-lslendinga. Einn kafliun er uni trúarskoðanir Gests Pálssonar. Hann Iiól' guðfræði- náni í Ilöfn, en hvarf frá því og var síðan í ritdeiluin ofl núið því um nasir, að liann væri guðleysingi. I’að var vafalaust rangt í veiijulegri merkingu. Eins og ljóst kemur fram hjá Sveini Skorra var Gestur „human- isti“ eins og það orð er nú oftasl nolað. Honuui var likast farið' og Jakolii, sem krafðist þess að' menn sýndu trú sína í verki, en gaf lítið fyrir trúarjátningarnar einar. Hami var augljóslega Kriststrúarmaður. Hefði skrifað undir kærleiksóð Páls. En hann hikaði ekki við' að láta svipu sína dynja á hræsninni — hvort sem liomnn fannst hún koma fram í gervi presta eða leik- nianna. l*að var ekki nenia gott verk, þólt öfga gætti á stundum. Eg er höfundi sammála um, að fjarstætt sé að draga úr vandlæli Gests á kirkjunni, en ég tel að höf. sé hins vcgar varla svo ljóst sem skyldi, hve Gestur var einlæglega trúhneigður að eðlisfari og hugsjón- ir kristninuar liouuin lieilagar og hjartfólgnar allt lil æviloka. 32 góðar myndir eru í hókinni.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.