Kirkjuritið - 01.12.1965, Qupperneq 48

Kirkjuritið - 01.12.1965, Qupperneq 48
478 KIItKjUIUTlD ir }U'ta l'ærzl úr stað', áu jirss að sýnilegur íiiáltur komi þar til sög- unnar. liók þessi er ekkerl „spirilista“- rit í venjulegri merkingu, heldur hlullaus frásögn af athurðuin og fyrirhrigðuin, sem ekki verður vc- fengl að eiga sér stað. Þólt liöfund- uriiiii varizt að draga af því ákveðnar nið'urstöður, þá knýr liann lesandann til að opna aiigun fvrir luikilleik og dul mannlegs sál- arlífs og styrkir þá trú að Guð hafi lagl eilifðina í hrjóst vor. Sveinn Skorri Höskuldsson: GESTUR l’ÁLSSON — ÆVI OG VERK Bókaútgáfa Menningarsjóös Rvk. 1965. — PrentsmiSjan Oddi. Gestur Pálsson var einn þeirra Is- lendinga ]iar sem gæfa og gjörvi- Ieiki fór ekki eins saman og skyldi. Kom hrakinn af sjó lifsins, cr hanu lézt, tæplega fertugur. Sanit tryggði haiin minningu sinni langan aldur. Hann var einn af Verandimönn- um sem ruddu raunsæisstefnunni liraut hérlendis, og ásamt Jóni Tlioroddsen, upphafsmaður nútíðar skáldsagnagcrðar íslenzkrar. Ein- hver snjallasti fyrirlcsari, scm vér liöfuin átt fraiu á þennan dag. Hami álti ]iví skilið að saga lians væri rækilega rakin og rit lians krufin til mergjar eins og Sveinn Skorri Höskuldsson gerir í þessu ritverki. Sárfáum skáldum vorum, hefur verið' sýnd slík alúð' og skilning- ur. En vænlanlega verður það livað af liverju. Ekki leynir sér að' höf. Iiefur kostað miklii til þessa verks: safn- að að sér ölluni lieimildum, er hann gal grafiö upp og leitast við að lála einskis ógetið, er máli skipti. Gætir og hófs og sanngirni í dóm- um, að því er ég fæ séð við skjótl yfirlit. Mikill og margvíslegur fróðleik- ur er hér vissulega sainankominn um Gest og samtíð lians, llafnarlíf- ið í gamla daga og frumsögu Vest- ur-lslendinga. Einn kafliun er uni trúarskoðanir Gests Pálssonar. Hann Iiól' guðfræði- náni í Ilöfn, en hvarf frá því og var síðan í ritdeiluin ofl núið því um nasir, að liann væri guðleysingi. I’að var vafalaust rangt í veiijulegri merkingu. Eins og ljóst kemur fram hjá Sveini Skorra var Gestur „human- isti“ eins og það orð er nú oftasl nolað. Honuui var likast farið' og Jakolii, sem krafðist þess að' menn sýndu trú sína í verki, en gaf lítið fyrir trúarjátningarnar einar. Hami var augljóslega Kriststrúarmaður. Hefði skrifað undir kærleiksóð Páls. En hann hikaði ekki við' að láta svipu sína dynja á hræsninni — hvort sem liomnn fannst hún koma fram í gervi presta eða leik- nianna. l*að var ekki nenia gott verk, þólt öfga gætti á stundum. Eg er höfundi sammála um, að fjarstætt sé að draga úr vandlæli Gests á kirkjunni, en ég tel að höf. sé hins vcgar varla svo ljóst sem skyldi, hve Gestur var einlæglega trúhneigður að eðlisfari og hugsjón- ir kristninuar liouuin lieilagar og hjartfólgnar allt lil æviloka. 32 góðar myndir eru í hókinni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.