Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1966, Blaðsíða 10

Kirkjuritið - 01.10.1966, Blaðsíða 10
Séra Sigurður Pálsson, vígslubiskup BISKUPSVÍGSLA í SKÁLHOLTI Sunnudaginn 4. september síðastliðinn, vigði biskupinn yfir íslandi hinn nýkjörna vigslubiskup í Skálholtsbiskupsdæmi, séra Sigurð Pálsson, prófast á Selfossi. Fór vígslan fram í Skálholtskirkju og hófst kl. 3 e.h. Veður var gott og fjölmenni mikið. Gengu biskupar og prestar í skrúð- göngu til kirkjunnar. Kirkjukór Skálholtskirkju annaðist söng, en organleikari var Guðjón Guðjónsson, stud. theol. Séra Þorsteinn L. Jónsson í Vestmannaeyjuni lýsti vigslu og las VITA vígslubiskups, sem birt er hér á eftir. Biskup íslands, Sigurbjörn Einarsson, flutti vígsluræðu. Vígsluvottar voru: Séra Sigmar Torfason, prófastur, séra Sveinbjörn Sveinbjörnsson, séra Jón Þorvarðarson og séra Hannes Guðmundsson. Hinn nýi vígslubiskup prédikaði en altarisþjónustu önnuðust, séra Guðmundur Óli Ólafsson í Skálholti og séra Hjalti Guðmundsson í Stykk- ishólmi. Famuli (biskupsþjónar) voru þeir séra Sigurður K. G. Sigurðs- son og séra Hreinn Hjartarson. Klukkan sex um kvöldið bauð kirkjumálaráðherra, Jóhann Hafstein, til veglegrar veizlu á Selfossi. Æviágrip Þegar mér er gert að skyltlu a?! minnast æviferils niíns, við þetta tækifæri, koma mér í Img orð Davíft’s konungs er liann segir Hvaft er maSurinn þess, aft þii minnist lians og mannsins barn aft þú vitjir þess. Augljóst er að ekki er það fyrir afrek eða verðleika nokkurs mans að Guð minnist hans og vitjar hans, lieldur er það vegná þess að liann hefur fyrir grundvöllun heimsins útvalið oss J Kristi. (Ef. 1,3) Saga sú, sem liér verður rakin er því sagan um það livernig Guð hefir lagt sitt net mér til h'fs. Ég er fæddur að Haukatungu í Kolheinsstaðahreppi hinn 8. júlí 1901. Foreldrar mínir voru Páll bóndi Sigurðsson og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.