Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1966, Blaðsíða 11

Kirkjuritið - 01.10.1966, Blaðsíða 11
KIRKJURITIÐ 345 Jóhanna Guðríffur Björnsdótt- ir. Þau voru lijón sem skyldir og vandalausir minnast með verðskuldaðri virðingu. Vegna veikinda móður minnar var mér komið í fóstur til afa míns, Sigurðar Brandssonar hrepp stjóra í Tröð. Hinn 15. septem- ber var ég til skírnar horinn á heimili foreldra minna. Þá hófst líf mitt í kirkjunni. Afi minn kenndi mér liið fyrsta sem ég man og þar á meðal heilaga trú. Hann var trúmaður mikill og vel að sér. Mótaði liann fyrstur trúarhugmyndir mínar. Hann var meðhjálpari kirkju sinnar og hann fór fyrst með mér í kirkju. Hin fyrsta kirkjuganga sem ég minnist er eitt af dýrustu augnablikum ævi minnar. Svo sterkt og djúpt hreif helgiþjónustan mig, að frá þeirri stundu var mér ljóst hvað er hið eina nauðsynlega dauðlegum manni. Og þar lilaut ég kölhin mína til ævi- starfsins. Þá hef ég líklega ver- ið á fimmta ári. Þegar ég var á 10. ári andaðist afi minn. Ári síðar fór ég til foreldra minna. g an var fermdur. Kristin fræði kenndi móðir mín mér. an gekk ég í spurningar til síra Árna Þórarinssonar. Eru mér r stundir minnisstæðar enn. Hann var frábær snillingur í að «ehi því Iff 0„ gildi sem við liöfðum áður numið. Fyrir ferming- l!la >>öfðu náð til mín álirif síra Friðriks Friðrikssonar með °ngvum eftir liann, sem ég hafði lært. Söngvar hans náðu svo sterkum tökum á mér að þeir féllu ósjálfrátt inn í hænahahl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.