Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1966, Side 11

Kirkjuritið - 01.10.1966, Side 11
KIRKJURITIÐ 345 Jóhanna Guðríffur Björnsdótt- ir. Þau voru lijón sem skyldir og vandalausir minnast með verðskuldaðri virðingu. Vegna veikinda móður minnar var mér komið í fóstur til afa míns, Sigurðar Brandssonar hrepp stjóra í Tröð. Hinn 15. septem- ber var ég til skírnar horinn á heimili foreldra minna. Þá hófst líf mitt í kirkjunni. Afi minn kenndi mér liið fyrsta sem ég man og þar á meðal heilaga trú. Hann var trúmaður mikill og vel að sér. Mótaði liann fyrstur trúarhugmyndir mínar. Hann var meðhjálpari kirkju sinnar og hann fór fyrst með mér í kirkju. Hin fyrsta kirkjuganga sem ég minnist er eitt af dýrustu augnablikum ævi minnar. Svo sterkt og djúpt hreif helgiþjónustan mig, að frá þeirri stundu var mér ljóst hvað er hið eina nauðsynlega dauðlegum manni. Og þar lilaut ég kölhin mína til ævi- starfsins. Þá hef ég líklega ver- ið á fimmta ári. Þegar ég var á 10. ári andaðist afi minn. Ári síðar fór ég til foreldra minna. g an var fermdur. Kristin fræði kenndi móðir mín mér. an gekk ég í spurningar til síra Árna Þórarinssonar. Eru mér r stundir minnisstæðar enn. Hann var frábær snillingur í að «ehi því Iff 0„ gildi sem við liöfðum áður numið. Fyrir ferming- l!la >>öfðu náð til mín álirif síra Friðriks Friðrikssonar með °ngvum eftir liann, sem ég hafði lært. Söngvar hans náðu svo sterkum tökum á mér að þeir féllu ósjálfrátt inn í hænahahl

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.