Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1966, Blaðsíða 15

Kirkjuritið - 01.10.1966, Blaðsíða 15
Gunnar Árnason: Pistlar Uörmuleg saga Eg hef alltaf borið vinarþel til rómversk-kaþólsku kirkjunnar °g vitað að innan vébanda liennar liafa margir mestu og beztu forvígismenn kristninnar lifað og starfað á fjölmörgum sviðum. Hún er líka móðurkirkjan og lang fjölmennasta og álirifa- mesta kirkjudeildin. Það er sjálfgefið að liún liafi sína veikleika og ávirðingar. Svo er um allar stofnanir sem einstaklinga. En mér kom það á óvart að yfirmenn liennar ættu jafn illa sögu og ég nú befi kynnzt. Eg lief nýlesið bók um páfadæmið: Das papslum eftir dr. Eert Buclineit, kaþólskan mann. Þetta er mikið rit að vöxtum sem vonlegt er, því að það liefst með frásögn af stofnun kirkj- Unnar og dvöl Péturs postula í Rómaborg og nær alla leið til Eáls páfa VI, sem nú situr að völdum. Rétt kirkjuleg stjórnar- vold liafa samþykkt útgáfu þess, sem tryggir að páfunum mun llar ekki borin verri saga en efni standa til. Bókin er skrifuð í alþýðlegum stíl og stiklað á stóru. Höf- Undur dregur ágæti páfanna mest fram í dagsljósið og fer ekki fleiri orðum um galla þeirra og mistök en bann telur knúinn til. Þeim mun sorglegri er sagan og skuggalegri. Eetta er fyrst og fremst saga valdagræðgi og valdspillingar. Pram um miðja síðustu öld komast aðeins stöku mikilmenni d páfastól. Enn færri menn, sem auðkennast mest af kristnum auda, þótt til séu þeir eins og Jóliannes 23.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.