Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1966, Qupperneq 15

Kirkjuritið - 01.10.1966, Qupperneq 15
Gunnar Árnason: Pistlar Uörmuleg saga Eg hef alltaf borið vinarþel til rómversk-kaþólsku kirkjunnar °g vitað að innan vébanda liennar liafa margir mestu og beztu forvígismenn kristninnar lifað og starfað á fjölmörgum sviðum. Hún er líka móðurkirkjan og lang fjölmennasta og álirifa- mesta kirkjudeildin. Það er sjálfgefið að liún liafi sína veikleika og ávirðingar. Svo er um allar stofnanir sem einstaklinga. En mér kom það á óvart að yfirmenn liennar ættu jafn illa sögu og ég nú befi kynnzt. Eg lief nýlesið bók um páfadæmið: Das papslum eftir dr. Eert Buclineit, kaþólskan mann. Þetta er mikið rit að vöxtum sem vonlegt er, því að það liefst með frásögn af stofnun kirkj- Unnar og dvöl Péturs postula í Rómaborg og nær alla leið til Eáls páfa VI, sem nú situr að völdum. Rétt kirkjuleg stjórnar- vold liafa samþykkt útgáfu þess, sem tryggir að páfunum mun llar ekki borin verri saga en efni standa til. Bókin er skrifuð í alþýðlegum stíl og stiklað á stóru. Höf- Undur dregur ágæti páfanna mest fram í dagsljósið og fer ekki fleiri orðum um galla þeirra og mistök en bann telur knúinn til. Þeim mun sorglegri er sagan og skuggalegri. Eetta er fyrst og fremst saga valdagræðgi og valdspillingar. Pram um miðja síðustu öld komast aðeins stöku mikilmenni d páfastól. Enn færri menn, sem auðkennast mest af kristnum auda, þótt til séu þeir eins og Jóliannes 23.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.