Kirkjuritið - 01.10.1966, Page 25
ÞórSur Kristleifsson:
Séra Eiríkur Þ. Stefánsson
fyrrverandi prófastur að Torfastöðum
■^éra Eiríkur Þ. Stefánsson fæddist að Bergsstöðnm í Svartár-
'lal í Au-Hún. 30. maí árið 1878. Foreldrar lians vom séra
Stefán Magnús Jónsson, síðar á Auðkúlu, og fyrri kona hans,
í*orbjörg Halldórsdóttir. — Séra Stefán á Auðkúlu var þjóð-
Eunnur klerkur meðal annars sökum frábærlega glæsilegrar
söngraddar, sem varð hverjum minnileg, er á hlýddi. Séra
Stefán var ástsæll rnjög og naut virðingar sóknarbarna sinna.
Eiríkur Stefánsson lauk stúdentsprófi í Reykjavík vorið
1902, en embættisprófi úr Prestaskólanum 16. júní 1905. Hon-
111,1 voru veittir Torfastaðir í Biskupstungum 22. desember
1905, en vígður 10. júní 1906. — Séra Eiríkur kvæntist 2. júní
1906 Sigurlaugu Erlendsdóttur frá Brekku í Þingi. — Hún og
l'inn kunni spekingur og mannvinur, Erlendur Guðmundsson
1 Unuhúsi, voru systkinabörn.