Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1966, Blaðsíða 25

Kirkjuritið - 01.10.1966, Blaðsíða 25
ÞórSur Kristleifsson: Séra Eiríkur Þ. Stefánsson fyrrverandi prófastur að Torfastöðum ■^éra Eiríkur Þ. Stefánsson fæddist að Bergsstöðnm í Svartár- 'lal í Au-Hún. 30. maí árið 1878. Foreldrar lians vom séra Stefán Magnús Jónsson, síðar á Auðkúlu, og fyrri kona hans, í*orbjörg Halldórsdóttir. — Séra Stefán á Auðkúlu var þjóð- Eunnur klerkur meðal annars sökum frábærlega glæsilegrar söngraddar, sem varð hverjum minnileg, er á hlýddi. Séra Stefán var ástsæll rnjög og naut virðingar sóknarbarna sinna. Eiríkur Stefánsson lauk stúdentsprófi í Reykjavík vorið 1902, en embættisprófi úr Prestaskólanum 16. júní 1905. Hon- 111,1 voru veittir Torfastaðir í Biskupstungum 22. desember 1905, en vígður 10. júní 1906. — Séra Eiríkur kvæntist 2. júní 1906 Sigurlaugu Erlendsdóttur frá Brekku í Þingi. — Hún og l'inn kunni spekingur og mannvinur, Erlendur Guðmundsson 1 Unuhúsi, voru systkinabörn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.