Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1966, Page 30

Kirkjuritið - 01.10.1966, Page 30
Ingimar Ingi marsson: Séra Þórður Oddgeirsson Komir þú að Sauðanesi, prestssetrinu á Langanesi, A vorbjörtu og kyrru júníkvöldi og skyggnir liönd fyrir augu, ber fyrir þig sýn, sem óvíða er eins fögur á landi bér. f austri blasa við sjáv- arlón með eggvershólmum á víð og dreif, umlukt víðlendum og grösugum engjalöndum. f fjarska rísa fjöll í hálfhring frá austn til vesturs eins og risar á verði. f vestri blasir við Þistilfjörður með bláma af fjöllum Axarfjarðarheiðar í baksýn. Náttúrufeg- urðin ein nægir til þess að gera Sauðanes aðlaðandi og ógleym- anlegt öllum þeim, sem þangað koma. Auk þess var það uW aldir talið eitt eftirsóttasta brauð landsins. Hvorttveggja, natt- úrufegurðin og landgæðin, beilluðu prestinn unga, sr. Þórð Oddgeirsson, er liann leit staðinn fyrst árið 1910, þá 27 ara gamall. Enda fór svo, að liann átti eftir að dvelja þar saintals í 41 ár, fyrst sem aðstoðarprestur og síðar sem prestur og prófastur. Aðeins tveim prestum öðrum, frá því um siðabot, auðnaðist að sitja bið forna böfuðból lengur, þeim sr. Jom

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.