Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1966, Blaðsíða 30

Kirkjuritið - 01.10.1966, Blaðsíða 30
Ingimar Ingi marsson: Séra Þórður Oddgeirsson Komir þú að Sauðanesi, prestssetrinu á Langanesi, A vorbjörtu og kyrru júníkvöldi og skyggnir liönd fyrir augu, ber fyrir þig sýn, sem óvíða er eins fögur á landi bér. f austri blasa við sjáv- arlón með eggvershólmum á víð og dreif, umlukt víðlendum og grösugum engjalöndum. f fjarska rísa fjöll í hálfhring frá austn til vesturs eins og risar á verði. f vestri blasir við Þistilfjörður með bláma af fjöllum Axarfjarðarheiðar í baksýn. Náttúrufeg- urðin ein nægir til þess að gera Sauðanes aðlaðandi og ógleym- anlegt öllum þeim, sem þangað koma. Auk þess var það uW aldir talið eitt eftirsóttasta brauð landsins. Hvorttveggja, natt- úrufegurðin og landgæðin, beilluðu prestinn unga, sr. Þórð Oddgeirsson, er liann leit staðinn fyrst árið 1910, þá 27 ara gamall. Enda fór svo, að liann átti eftir að dvelja þar saintals í 41 ár, fyrst sem aðstoðarprestur og síðar sem prestur og prófastur. Aðeins tveim prestum öðrum, frá því um siðabot, auðnaðist að sitja bið forna böfuðból lengur, þeim sr. Jom
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.