Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1966, Blaðsíða 35

Kirkjuritið - 01.10.1966, Blaðsíða 35
kirkjuritið 369 Þelta kvöld, sem Anthony litli sat við stigagatið, kaldur, s'angur Qg mæddur, var liann raunverulega gestur á heimilinu, 'ar annars í lieimavistarskóla. Að vitum lians lagði ilminn af •iiurgvíslegum réttum í viðhafnarmatarveizlu niðri, þar sem °lkið naut lífsins, kátt og alsælt, frá klukkan sex og langt fram f Itir kvöldi. Enginn liirti um að færa börnunum mat eða að ' Ja UPP hjá þeim, og seint um kvöldið skreið Anthony litli 1 J°hð, án þess að liann fengi nokkurn mat, og þótt um liávetur )*ri var honum ekki séð fyrir lilýrri ábreiðu heldur en hann utði haft um sumarið. Hann mátti nú muna betri daga, því að j llr Itafði eldri kona, sem var honum mjög góð, séð að miklu ^e> ti uni hússtjórnina, en liún liafði dáið á rneðan hann var að 'eiinau í skóla. Henni þótti mjög vænt um drenginn og hann ,lnni henni að sama skapi. Frameftir árum minntist liann þeirra jtunda, er hún liafði tekið liann á kné sér við kamínuna og esiö lionum fallegar Biblíusögur. Æfisöguritarinn segir undur- U,nleg þau áhrif, sem gainla konan hafði á unga sveininn inn- an við átta ára aldur, og að sá neisti, sem þá var tendraður, hafi ar orðið að áliugaeldi, er liann sem áhrifaríkur þingmaður ann sitt mikla miskunnarverk. • ^amla konan arfleiddi Anthony litla að gullúrinu sínu og var honum dýrgripur alla ævina. Hanu sýndi það oft og ^agði að það væri gjöf frá þeim bezta vini, sem hann liefði átt. I U. 1)orgar sig vel að sá frækornum ástríkis og góðvildar í harna og unglinga. °tl við, flestir nútímamenn, finnum til með þeim börnum, e,n verða að þola strangan aga og Iiörku, verður því ekki aö, að mannkynssagan virðist sanna það, að menn sem þann- jT a^ast upp, verða oft mestu velgerðamenn þjóðanna, miklu ; illUr en hinir sem alast upp við hóflaust eftirlæti og kveifar- j- síður en heima varð Anthony að liita ströngum skólaaga. li;nnari gat fundið upp á því, að kalla heilan skólabekk til -pUlls Wukkan 4 árdegis. I öðrum skóla var bróðir hans blátt li't U/n <lrePinn’ er kann tókst á við eldri pilt, sem lék liann svo af^ það kostaði liann lífið, en kennarar og skólasveinar 11 i hring í kringum þá og horfðu á, en höfðust ekki að. Arin liðu og atburðir gerðust. Þegar afi Anthonys dóv erfði 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.