Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1966, Side 35

Kirkjuritið - 01.10.1966, Side 35
kirkjuritið 369 Þelta kvöld, sem Anthony litli sat við stigagatið, kaldur, s'angur Qg mæddur, var liann raunverulega gestur á heimilinu, 'ar annars í lieimavistarskóla. Að vitum lians lagði ilminn af •iiurgvíslegum réttum í viðhafnarmatarveizlu niðri, þar sem °lkið naut lífsins, kátt og alsælt, frá klukkan sex og langt fram f Itir kvöldi. Enginn liirti um að færa börnunum mat eða að ' Ja UPP hjá þeim, og seint um kvöldið skreið Anthony litli 1 J°hð, án þess að liann fengi nokkurn mat, og þótt um liávetur )*ri var honum ekki séð fyrir lilýrri ábreiðu heldur en hann utði haft um sumarið. Hann mátti nú muna betri daga, því að j llr Itafði eldri kona, sem var honum mjög góð, séð að miklu ^e> ti uni hússtjórnina, en liún liafði dáið á rneðan hann var að 'eiinau í skóla. Henni þótti mjög vænt um drenginn og hann ,lnni henni að sama skapi. Frameftir árum minntist liann þeirra jtunda, er hún liafði tekið liann á kné sér við kamínuna og esiö lionum fallegar Biblíusögur. Æfisöguritarinn segir undur- U,nleg þau áhrif, sem gainla konan hafði á unga sveininn inn- an við átta ára aldur, og að sá neisti, sem þá var tendraður, hafi ar orðið að áliugaeldi, er liann sem áhrifaríkur þingmaður ann sitt mikla miskunnarverk. • ^amla konan arfleiddi Anthony litla að gullúrinu sínu og var honum dýrgripur alla ævina. Hanu sýndi það oft og ^agði að það væri gjöf frá þeim bezta vini, sem hann liefði átt. I U. 1)orgar sig vel að sá frækornum ástríkis og góðvildar í harna og unglinga. °tl við, flestir nútímamenn, finnum til með þeim börnum, e,n verða að þola strangan aga og Iiörku, verður því ekki aö, að mannkynssagan virðist sanna það, að menn sem þann- jT a^ast upp, verða oft mestu velgerðamenn þjóðanna, miklu ; illUr en hinir sem alast upp við hóflaust eftirlæti og kveifar- j- síður en heima varð Anthony að liita ströngum skólaaga. li;nnari gat fundið upp á því, að kalla heilan skólabekk til -pUlls Wukkan 4 árdegis. I öðrum skóla var bróðir hans blátt li't U/n <lrePinn’ er kann tókst á við eldri pilt, sem lék liann svo af^ það kostaði liann lífið, en kennarar og skólasveinar 11 i hring í kringum þá og horfðu á, en höfðust ekki að. Arin liðu og atburðir gerðust. Þegar afi Anthonys dóv erfði 24

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.