Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1966, Blaðsíða 36

Kirkjuritið - 01.10.1966, Blaðsíða 36
K I lí K J URIÍIÍ) 370 faðirinn jarlstitilinn — „Earl of Shaftesbury,“ og þá varð Anthony Lord Asliley, en um leið urðu þeir feðgar erfingjar mikilla eigna, og liagur unga mannsins fór batnandi. Líkt og Abraham Lincoln varð hann ungur, aðeins 14 ára, sjónarvottur að viðburði, sem markaði lífstíðaráform lians. Dag nokkurn, er hann var niðri í bæ, heyrði liann mikinn hávaða og skvaldur drukkinna nianna, og sá hvar komu út úr hliðargötu fjórir ölvaðir menn berandi líkkistu. I för með þeim var liópur lilæj' andi krakka og hávaðasamir drykkjumenn. Einn þeirra sein báru kistuna var svo miður sín að liann missti tökin á lienni og kistan skall niður í gangstéttina. Undrandi stóð Anthony Or horfði á þetta. Hvernig gat slíkt átt sér stað í kristnu þjóð’ félagi? Og liver var það, sem lá í kistunni? Auðvitað umkoinu- laus betlari. Þarna strengdi 14 ára pilturinn þess lieit, að þegar liann vi'ði einhvers megnugur, skyldi hann eyða ævi sinui og kröftum td þess að hæta kjör liinna fátækustu, vinalausu og aðþrengdu- Næstum 70 árum síðar, við endalok ævi sinuar, var liann stadd- ur í Harrow, þar sem hann sem drengur liafði stundað skóD' nám, og með lionum var nú gamall sonur hins gamla húsbónda lians þar á staðnum, og spurði þá: „Hvar er staðurinn, þar sen mennirnir báru líkistuna, er þú tókst liina mikilvægu ákvörð' un um ævistarf þitt, aðeins 14 ára gamall?“ Shafteshury svar- aði: „Aðeins 10 metra frá þar sem við nú stöndum, er staðui' inn þar sem ég afréð að gera kjör fátæklinganna að áhugaina mínu.“ Faðir Anthoiiys tók þennan unga son sinn úr skólanu® 1 Harrow og kom lionum laugt í burt lil náins lijá ágætum klerk'- Þar var pilturinn tvö gæfusöm ár. Þar bjó liann við uægiUc1 frjálsræði og hin beztu kjör, liafði sinn eigin liest og í?‘l1 valsað úti í umhverfinu og notið náttúrufegurðar og kyrrðai ■ Hann segist varla liafa opnað bók þessi árin, en inn í liuga s® liafi streymt vekjandi hugsýnir. Um þessar mundir áttu Englendingar í stríði við Frakka Sigur Nelsous á lierskipaflota Frakkanna bægði innrásarlia11 unni frá, en svo æddu brátt lierskarar um meginland Evróp11’ en mikil þáltaskil urðu við sigur Wellingtons við Waaterl°° Þá fór fagnaðarkliður um England, kirkjuklukkum var lirinS ’
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.