Kirkjuritið - 01.10.1968, Page 35

Kirkjuritið - 01.10.1968, Page 35
KIRKJURITIÐ 401 i hverja þá peningastofnun lieima fyrir sem við skiptum við, t. d. sparisjóð, og þar leysum við út ávísunina og sendum hana 1 pósti til bókaverzlunarinnar, sem lilut á að máli. Sjálfur hef ég átt skipti við: B. H. Blackwell Ltd. Broad Street Oxford, England Ég hef átt skipti við þessa verzhrn á annan áratug og hefur hún reynst mér ákaflega vel. Þeir senda eftir beiðni bókalista °g eru sérlistar yfir bækur í hinuni ýmsu fræðigreinum. Þessi verz]un gefur út stóra lista vfir guðfræðibækur á nokkurra ára ■resti og haust og vor koma svo út aukalistar, þar sem taldar eru Tiýútkomnar bækur. Nýlega er komin frá Blackwell’s listi yfir ódýrar útgáfur guðfræðibóka fpaperhacks) og notaðar haekur. Bækur sem taldar eru í þessum hókalistum Blackwell’s, eru að miklum meiri hluta á ensku, en þó er talið mikið af guð- fraeðiritum bæði á þýzku og frönsku. Verzlunin pantar auk l^ess bækur hvaðan sem er úr heiminum. Ég get einnig mælt með bókaverzlun Lúthersku kirkjunnar ' Ameríku (L. C. A.). Utanáskrift J jeirra er: Lutheran Cliurcli Supply Stores 2900 Queen Lane Pliiladelphia, Pa. U. S. A. Hafa ber í huga, að bækur eru vfirleitt ódýrari í Evrópu heldu r en í Bandaríkjunum, en J)ó eru J>ar gefnar íit margar Kirni]e(rar bækur, sein hezt er að fá beint þaðan. /. /. Wúsvitjanir. Allir prestar þekkja })á örðugleika, sem era á því Ul'1 framkvæma liúsvitjanir nú á dögum, Jirátt fyrir það að safn- a<Wfólk óski yfirleitt eftir þeim og sé þakklátt fyrir vitjun I'restsins. Ungur prestur austanfjalls greindi frá Jiví á fundi ^restafélags Suðurlands hvcrnig hann hagar því starfi og okk- l,r finnst það vera til eftirbreytni. Hann liúsvitjar skipulega l'annig, að liann keniur í mjög stutta heimsókn á hvert lieim-

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.