Kirkjuritið - 01.10.1968, Blaðsíða 35

Kirkjuritið - 01.10.1968, Blaðsíða 35
KIRKJURITIÐ 401 i hverja þá peningastofnun lieima fyrir sem við skiptum við, t. d. sparisjóð, og þar leysum við út ávísunina og sendum hana 1 pósti til bókaverzlunarinnar, sem lilut á að máli. Sjálfur hef ég átt skipti við: B. H. Blackwell Ltd. Broad Street Oxford, England Ég hef átt skipti við þessa verzhrn á annan áratug og hefur hún reynst mér ákaflega vel. Þeir senda eftir beiðni bókalista °g eru sérlistar yfir bækur í hinuni ýmsu fræðigreinum. Þessi verz]un gefur út stóra lista vfir guðfræðibækur á nokkurra ára ■resti og haust og vor koma svo út aukalistar, þar sem taldar eru Tiýútkomnar bækur. Nýlega er komin frá Blackwell’s listi yfir ódýrar útgáfur guðfræðibóka fpaperhacks) og notaðar haekur. Bækur sem taldar eru í þessum hókalistum Blackwell’s, eru að miklum meiri hluta á ensku, en þó er talið mikið af guð- fraeðiritum bæði á þýzku og frönsku. Verzlunin pantar auk l^ess bækur hvaðan sem er úr heiminum. Ég get einnig mælt með bókaverzlun Lúthersku kirkjunnar ' Ameríku (L. C. A.). Utanáskrift J jeirra er: Lutheran Cliurcli Supply Stores 2900 Queen Lane Pliiladelphia, Pa. U. S. A. Hafa ber í huga, að bækur eru vfirleitt ódýrari í Evrópu heldu r en í Bandaríkjunum, en J)ó eru J>ar gefnar íit margar Kirni]e(rar bækur, sein hezt er að fá beint þaðan. /. /. Wúsvitjanir. Allir prestar þekkja })á örðugleika, sem era á því Ul'1 framkvæma liúsvitjanir nú á dögum, Jirátt fyrir það að safn- a<Wfólk óski yfirleitt eftir þeim og sé þakklátt fyrir vitjun I'restsins. Ungur prestur austanfjalls greindi frá Jiví á fundi ^restafélags Suðurlands hvcrnig hann hagar því starfi og okk- l,r finnst það vera til eftirbreytni. Hann liúsvitjar skipulega l'annig, að liann keniur í mjög stutta heimsókn á hvert lieim-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.