Kirkjuritið - 01.10.1968, Blaðsíða 48

Kirkjuritið - 01.10.1968, Blaðsíða 48
414 KIRKJlJRlTlt) INNLENDAR FRÉTTI R Aldarajmœlis SignriVar prófessors Sívertsens er var 2. október sl. verður ininnst í næsta befti. AttrœiHsafmœlis Ásmundar bisknps GuiVmundssonar veriVur líka minnst I11"1, Biskii/) íslands vísiteraíVi Suð'ur- og Norður-Múlaprófastsdæmi í sumar. Var fjiilsótt við messur hans. í samhandi við vísitasíuna var minnst aldar- afmælis Stafafellskirkju í Lóni með mikilli viðböfn 25. ágúst. Séra Ingólfur I'orvaldsson fyrrv. sóknarprestur í Ölafsfirði lézt 15. sept- sl. Verður bans minnst í næsta hefti. Hólmavíkurkirkja var vígð á uppstigningardag 23. maí af biskupi Islands. Prófasturinn sera Andrés Ólafsson prédikaði. Fjölmenni var við atböfnina, og margar gjafir gefnar kirkjunni. Mynd hennar er framan á ritinu. ASalfundur Prestafélags VestfjarSa var baldinn á Bíldudal dagana 24.—25. ágúst sl. á heimili sóknarprestsins. Mættir voru 6 prestar af félagssvæðin11 eða % félagsmanna. Fonnaður félagsins, sr. Sigurður Kristjánsson, selti fundinn og bauð fundarmenn velkomna á fundinn, og sérstaklega bauð hann velkominn ■' félagssvæðið hinn nýkjörna prest á Bíldudal, sr. Óskar Finnbogason. Hann gat þess að einmitt nú á þessu sumri væri Prestafélag Vestfjarða 40 ára gamalt, en það var stofnað binn 1. september 1928. Þá gat og formaður kirkjulegra tíðinda á félagssvæðinu. Aðalumræðuefni fundarins voru þessi mál: 1. Frumvarp um prestakallaskipun og kristnisjóð. 2. Frumvarp um veitingu prestsembætta. Sr. Sigurður Kristjánsson flutti málin inn á fundinn og urðu umræður um þau miklar. Eftirfarandi tillögur voru samþykktar: 1. Aðalfundur Prestafélags Vestfjarða, lialdinn á Bíldudal dagaiia 24.-25. ágúst 1968, skorar á Alþingi að taka til meðferðar og afgreiðslu á koni- andi vetri þau kirkjulegu frumvörp, sem lögð bafa verið fyrir þingið op legið þar óafgreidd og lítt eða ekki um þau fjallað, svo sem frumvarpið um prestakallaskipun og kristnisjóð og frumvarpið um veitingu prests- embætta. Telur fundurinn óviðunandi Jiað vanmat, sem kirkjunni er sýnt með þessu og væntir í því efni skjótra úrbóta. 2. Aðalfundur Prestafélags Vestfjarða 1968 álítur að núverandi aðferð við veitingu prestakalla sé með öllu óhæf fyrir margra hluta sakir. Telur fund- urinn rétt að reyna þá leið í þessu efni, sem á er bent í þegar framkoninu frumvarpi til laga um veitingu prestakalla, og nú liggur óafgreitt í fórum Alþingis. A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.