Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1969, Page 14

Kirkjuritið - 01.03.1969, Page 14
108 KIRKJ URITIÐ öldnum manni sem mér er einnip; minnisstæður. Hann var sænskur innflytjandi til Bandaríkjanna, skó"ar- höggsmaður á yngri árum, en lilaut örkuml er tré féll á liann- Þegar ég kynntist lionum, var liann búinn að Hggja ósjálf' bjarga í 40 ár. Ég heimsótti hann í sjúkrahús. Hann lét nii? fá peninga, sem liann hafði sparað saman af mjög litlum efn- um, og hað þess að þeir yrðu notaðir öðrum til góðs. Pening' unum kom ég til skila, en veit ekki hvern ávöxt þeir bárUt en eitt veit ég, að út frá þessum aldna sjúkling kom ég ríkari maður. Án þess að vita það, gaf hann mér góða gjöf með for' dæmi sínu í trú og hugrekki. Minnumst þess, að haustið hefur sína fegurð, ekki síður en vor og sumar. Og lijá hinum kristna manni boðar hausti^ komu nýs vors í dýrð Guðs. Kristur Meistarar hafa með mörgum listum minnilega í ræðu sinni, vandað margt með vizku kennda, versa snúð af Jesú þessum. Enginn kann með orðum inna alla hans dýrð með letrum skýrða, þó hann fengi þúsund tungur og þær allar á málið snjallar. Jón Arason: Píslagrátur I

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.