Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1969, Page 27

Kirkjuritið - 01.03.1969, Page 27
KIRKJURITIÐ 121 °ru því jafnvel dýrkaðir sem lietjur ofj liafa aðeins „gert skyldu sína.“ Eaksvið Bonds og allra atliafna lians er hið kalda stríð, ! ar sem andstæðingar nota sér öll tiltæk brögð og svik. Pynd- V*Bar, návígi, eiturnaglar í skósólum, eitraðar plöntur og *'xtir, fiskar, sem eru mannætur eru dagleg fyrirbrigði á Pessum eiturvígstöðv um. „betjan“ kann bins vegar tökin á vörninni með álíka v°Pnum. Hann befur á reiðu m liöndum eitraðar sigarettur 1Ue® deyfilyfj um eða jafnvel smásprengjum eða gasgeymum, ,ein 8Pringa, þegar farið er að reykja þær, og auðvitað eru Pu 1 koðnar með brosi og fagurgala. ^11 uppálialdsvopn Bonds er h'til liljóðdeyfð skammbyssa eða a Pistóla, sem liann befur í lófa sér, og lágur, leyndur jtvellur hennar gerir bljóðlega endi á ævi andstæðingsins, I '°rt sem það er karl eða kona, meðan beitandi byssurnar r<lsa sigri brósandi af ánægju. _ keppilegum og vissum tímum fellur betjan í liendur °'ina sinna til að gera allt mjög spennandi, og í klóm þeirra |erður bann að líða mikið og margt. En á yfimáttúrlegan I alt er honum þó alltaf bjargað á síðustu stundu af ein- Verjum sinna manna, en oftast tekst bonum sjálfum að sleppa 111(ð einhverjum „útspekúleruðum“ kænskubrögðum. En bvernig réttlætir nú þessi ,,betja“ allt sitt framferði? I Ef til vill gæti bann byggt starf sitt og atferli á því, að llUui væri að vinna í þágn einhvers sýndarréttlætis. Það gæti Seui vel samræmst binni afskræmdu réttlætistilfinningu "‘di'krisliima Vesturlandabúa á þessari öld. Hann gæti þótzt 'uina til varnar vestrænum lýðræðisbugsjónum gegn undir- ursstarfsemi kommúnista eða bófavaldi beimaríkjanna ' estraenu, myrkraöflu num bak við tjöldin þar sem auðliringir ^ Rnllsafnarar grassera. er raunar ekki liægt að bera slíkt af Bond, þótt að- Það 'oir bans séu þá naumast réttlætanlegar, og vafalaust lieldur !'r|innhyggið fólk, að hann starfi í þágu slíkra hugsjóna, ef þær f-u tu þá beitið liugsjónir lengur. Enskt uppeldi lætur bann að sJa fsögðu ekki alveg ábrifalausan, en það ætlast til, að liver niaður geri skyldu sína, svo sem kunnugt er.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.