Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1969, Blaðsíða 27

Kirkjuritið - 01.03.1969, Blaðsíða 27
KIRKJURITIÐ 121 °ru því jafnvel dýrkaðir sem lietjur ofj liafa aðeins „gert skyldu sína.“ Eaksvið Bonds og allra atliafna lians er hið kalda stríð, ! ar sem andstæðingar nota sér öll tiltæk brögð og svik. Pynd- V*Bar, návígi, eiturnaglar í skósólum, eitraðar plöntur og *'xtir, fiskar, sem eru mannætur eru dagleg fyrirbrigði á Pessum eiturvígstöðv um. „betjan“ kann bins vegar tökin á vörninni með álíka v°Pnum. Hann befur á reiðu m liöndum eitraðar sigarettur 1Ue® deyfilyfj um eða jafnvel smásprengjum eða gasgeymum, ,ein 8Pringa, þegar farið er að reykja þær, og auðvitað eru Pu 1 koðnar með brosi og fagurgala. ^11 uppálialdsvopn Bonds er h'til liljóðdeyfð skammbyssa eða a Pistóla, sem liann befur í lófa sér, og lágur, leyndur jtvellur hennar gerir bljóðlega endi á ævi andstæðingsins, I '°rt sem það er karl eða kona, meðan beitandi byssurnar r<lsa sigri brósandi af ánægju. _ keppilegum og vissum tímum fellur betjan í liendur °'ina sinna til að gera allt mjög spennandi, og í klóm þeirra |erður bann að líða mikið og margt. En á yfimáttúrlegan I alt er honum þó alltaf bjargað á síðustu stundu af ein- Verjum sinna manna, en oftast tekst bonum sjálfum að sleppa 111(ð einhverjum „útspekúleruðum“ kænskubrögðum. En bvernig réttlætir nú þessi ,,betja“ allt sitt framferði? I Ef til vill gæti bann byggt starf sitt og atferli á því, að llUui væri að vinna í þágn einhvers sýndarréttlætis. Það gæti Seui vel samræmst binni afskræmdu réttlætistilfinningu "‘di'krisliima Vesturlandabúa á þessari öld. Hann gæti þótzt 'uina til varnar vestrænum lýðræðisbugsjónum gegn undir- ursstarfsemi kommúnista eða bófavaldi beimaríkjanna ' estraenu, myrkraöflu num bak við tjöldin þar sem auðliringir ^ Rnllsafnarar grassera. er raunar ekki liægt að bera slíkt af Bond, þótt að- Það 'oir bans séu þá naumast réttlætanlegar, og vafalaust lieldur !'r|innhyggið fólk, að hann starfi í þágu slíkra hugsjóna, ef þær f-u tu þá beitið liugsjónir lengur. Enskt uppeldi lætur bann að sJa fsögðu ekki alveg ábrifalausan, en það ætlast til, að liver niaður geri skyldu sína, svo sem kunnugt er.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.