Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1969, Page 34

Kirkjuritið - 01.03.1969, Page 34
GuSný ÞorSteinsdóttir: Nokkur orð um vandamál æskunnar Nú á tímum er mikið rætt og ritað um vandamál æskunnar og ekki að nauðsynjalausu, því það er mál, sem mest nauðsyB er um að ræða á þessum liröðu umbóta og framfaratímuiii- Ég lief ávallt verið vinur æskunnar og oft liefur ungt fólk leitað til mín með sín vandamál og ég lief leitast við að skilj11 viðhorf þess og reynt að gefa því góð og lioll ráð. En því miður lief ég ekki verið neinn æskulýðsleiðtogi. Ég vildi óska, að mér liefði gefist færi á að leggja frain krafta mína til þeirra starfa og vel getur verið, að ég liafi komið fram einhverjuU1 til góðs, það liefur að minnsta kosti verið ætlun mín. Það rr mín skoðun, að Island liafi aldrei átt eins mikið og nú af glæsilegum, djörfum og vel menntuðum æskulýð. En svo keiU' ur aftur til greina, að hraðinn er svo mikill og tækifærin svo mörg og einnig úr svo mörgu að velja, að það er ekki alltof auðvelt að velja eða hafna á réttan liátt. Það er alls ekki liægt að gera samanburð á aldamótaaesl'' unni og nútíma-æskunni, svo ólíkar eru allar aðstæður. UuJ aldamót voru heimilin yfirleitt miklu fjölmennari en nú börnin ólust upp innan vébanda heimilanna, umvafin traust' um fjölskylduböndum, svo var oft aldraður vinnumaður eð*1 vinnukona, sem liafði tíma til að taka litla harnshönd og ylja hana milli sinna hlýju, og lirjúfu, vinnulúnu lianda og l,£l fengu börnin að lieyra ýmsar sögur og ævintýr, sem þeUn urðu ógleymanleg og meira virði á lífsleiðinni en öll dýr*1 leikföngin eru nú á tímum. Nútíma lieimilin eru eins og allir vita miklu þægilegri skrautlegri en áður var, en nú er sá galli á, að allir verða að vinna í fjarlægð frá heimilunum, það er „vinna úti“, sem kaÉ' að er. Börnin eru svo í skóla, á leikvelli eða barnaheimili °‘r það getur verið gott og nauðsynlegt að vissu marki. En heiulíl

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.