Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1969, Blaðsíða 34

Kirkjuritið - 01.03.1969, Blaðsíða 34
GuSný ÞorSteinsdóttir: Nokkur orð um vandamál æskunnar Nú á tímum er mikið rætt og ritað um vandamál æskunnar og ekki að nauðsynjalausu, því það er mál, sem mest nauðsyB er um að ræða á þessum liröðu umbóta og framfaratímuiii- Ég lief ávallt verið vinur æskunnar og oft liefur ungt fólk leitað til mín með sín vandamál og ég lief leitast við að skilj11 viðhorf þess og reynt að gefa því góð og lioll ráð. En því miður lief ég ekki verið neinn æskulýðsleiðtogi. Ég vildi óska, að mér liefði gefist færi á að leggja frain krafta mína til þeirra starfa og vel getur verið, að ég liafi komið fram einhverjuU1 til góðs, það liefur að minnsta kosti verið ætlun mín. Það rr mín skoðun, að Island liafi aldrei átt eins mikið og nú af glæsilegum, djörfum og vel menntuðum æskulýð. En svo keiU' ur aftur til greina, að hraðinn er svo mikill og tækifærin svo mörg og einnig úr svo mörgu að velja, að það er ekki alltof auðvelt að velja eða hafna á réttan liátt. Það er alls ekki liægt að gera samanburð á aldamótaaesl'' unni og nútíma-æskunni, svo ólíkar eru allar aðstæður. UuJ aldamót voru heimilin yfirleitt miklu fjölmennari en nú börnin ólust upp innan vébanda heimilanna, umvafin traust' um fjölskylduböndum, svo var oft aldraður vinnumaður eð*1 vinnukona, sem liafði tíma til að taka litla harnshönd og ylja hana milli sinna hlýju, og lirjúfu, vinnulúnu lianda og l,£l fengu börnin að lieyra ýmsar sögur og ævintýr, sem þeUn urðu ógleymanleg og meira virði á lífsleiðinni en öll dýr*1 leikföngin eru nú á tímum. Nútíma lieimilin eru eins og allir vita miklu þægilegri skrautlegri en áður var, en nú er sá galli á, að allir verða að vinna í fjarlægð frá heimilunum, það er „vinna úti“, sem kaÉ' að er. Börnin eru svo í skóla, á leikvelli eða barnaheimili °‘r það getur verið gott og nauðsynlegt að vissu marki. En heiulíl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.