Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Síða 6
6
út 5, 10, 20, 50, 100, 200, 300, 500 og 1000 £ seðla.
Bank of Ireland geí'ur út 1 og 5£ seðla og ýmsir
aðrir bankar 1 £ seðla.
Breskar nýlendur. Flestar þeirra hafa sömu pen-
inga og Bretland og verður ekki getið sjerstaklega.
Bukara og Kiwa. Tilla á 21 Tenga á 44 Pull. Verð
kr. 11,52.
Bulgaria hefur samskonar peninga og Frakkland.
Lewa á 100 Stoiinki. Verð 72 au.
Ceylon. Stofne. silfur. Rupie (R.) á 100 Cents. Úr
1 kg. silfurs eru slegnar 93,53 R.
Chile. Stofne. gull. Peso á 100 Cenlavos. Verð
kr. 1,30.
Costa Rica. Stofne. gull. Peso (eða Colon) á 100
Cenlavos. Verð kr. 1,73.
Egyptaland. Stofne. gull. (Lög ,4/n ’85). Piastur (P.)
á 10 Okr el-Gersch á 4 Para. Verð 18 au. Líra
(£) er 100 P. Útlendir gullpeningar eru gjaldgengir
í landinu eftir lögboönu verðiagi.
Ekvator. Stofne. sil/ur. Peso (eða Sucre) á 100
Cenlavos. Úr 1 kg. silfurs eru slegnir 44,44 Pesos.
Filipseyjar. Stofne. gull. Peso (= V* Bandaríkja-
dollar) á 100 Centavos. Verð kr. 1,87.
Finnland. Stofne. gull (Lög 8/e ’77). Markka (Mk.) á
100 Pennici (P.). Verð 72 au. Gull (s. 0,9) 20 og 10
Ma. Silfur (s. 0,86855..) 2 og 1 Ma. (s. 0,75) 50 og
25 P. Iíopar 10, 5 og 1 Penni.
Frakkland. Stofne. gull og silfur. Hlutfall 1:15'/s.
(Lög 28/i3 ’65). Franc (Fr.) á 100 Centimes (c.). Verð
72 au. Gull (s. 0,9) 100, 20 og 10 Fr. Silfur (s. 0,9)
5 Fr. (s. 0,835) 2, 1 og V* Fr. Nilckel 25 c. Kopar
10, 5, 2 og 1 c. (Koparpeningarnir vega 10, 5, 2 og
1 gr.). Banque de France gefur út 5, 20, 25, 50,
100, 500, 1000 og 5000 Fr. seðla.
Grikkland hefur samskonar peninga og Frakkland.
Drachma (= Franc) á 100 Lepta. Verð 72 au.