Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Page 7

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Page 7
7 Gvaiana. Stofne, sil/ur. Gurd (G.) á 100 Cents. Úr 1 kg. silfurs eru slegnir 52,49 G. Gvatemala hel'ur samskonar peninga og Frakkland. (Lög °/ib ’71). Peso (= 5 I’rancs) á 100 Centavos. Verð kr. 3,60. Mest eru pappírspeningar notaðir. Haiti hefur samskonar peninga og Frakkland. (Lög -1/o ’80). Gourdc (eða Peso = 5 Francs) á 100 cents. Verð kr. 3,60. Holland. Stofne. gull (og að nokkru leyti sil/ur í hlutf. 1:155/s. Lög 15/12 ’75). Gulden (Fl.) á 100 Cenls (c.). Verð kr. 1,50. Gull (s. 0,9) 10 Fl. Silfur (s. 0,945) 2l/2, 1 og 'I'j Fl. (s. 0,64) 25, 10 og 5 c. Iíopar 2‘/i, 1 og 'h c. Honduras. Stofne. gult. Dollar ($) á 100 Cenlavos. Verð kr. 3,73. Einnig eru þar gjaldgengir enskir gullpeningar 1 £ = 4,867 $. Indland (breskt). Stofne. sil/ur. Rupie (R.) á 16 Annas á 12 Pies. Úr 1 kg. silfurs eru slegnar 93,53 R. Enska stjórnin skiftir 15 R. fyrir 1 £. Ítalía hefur samskonar peninga og Frakkland. (Samn. aa/ia ’65). Lira (£ = Franc) á 100 Cenlesimi (c.). Verð 72 au. Gull (s. 0,9) 20 og 10 £. Japan. Stofne. gull. (Lög ‘/,o ’97). Ýen (Y.) á 100 sen (S.) á 10 Rin (R.). Verð kr. 1,86. Gull (s. 0,9) 20, 10 og 5 Y. Silfur (s. 0,8) 50, 20 og 10 S. Nikkel 5 S. Kopar 2, 1 S. og 5 R. Kanada notar aðallega gullpeninga Randaríkjanna. Dollar ($) á 100 cents. Verð kr. 3,73. Ennfremur eru Souvereigns gullpeningar (verð kr. 18,16) slegnir i landinu sjálfu (siðan 1901). Souvereign (1 £) er jafngilt 4,86s/o $, en 1 $ = 49,315 Pence. Kina. Stofne. silfur. Tael eða Liang á 10 Maces á 100 Cash er aðeins reikningsverð. Dollar ($) á 100 Cents. Úr 1 kg. silfurs eru slegnir 41,305 $. Kokkinkina. Stofne. silfur. Pjastur (P.) á 100 Cents. Úr 1 kg. silfurs eru slegnir 41,152 P.

x

Handbók fyrir hvern mann

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.