Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Síða 8
8
Kólúmbia. Stol'ne. gull. Peso (■= 5 Francs) á 100
Certtauos. Verð kr. 3,60.
Kongo hefur sömu peninga og Belgía.
Kórea liefur sömu ])eninga og Japan.
Kúba hefur sömu peninga og Bandariki N. Am.
Kypern. Stofne. gull. Pound Sterling (£) á 180
Piaster. Verð kr. 18,16.
Liberia hefur sömu peninga og Bandar. N. Am.
Madagaskar liefur sömu peninga og Frakkland.
Máritíus. Stofne. sil/ur. Rupie (R.) á 100 Cents. Úr
1 kg. silfurs eru slegnar 93,53 R.
Marokko. Stofne. sil/ur. Rial (R.) á 10 Unz á 10
Centimos. Úr 1 kg. silfurs eru slegnir 38,16 R.
Mexikó. Stofne. gull og sil/ur. Dollar (Piasler, Peso,
$) á 100 Cenls (c.). Gull (s. 0,9) 10 og 5 $. Silfur
(s. 0,90277..) 1 $ (s. 0,8) 50, 25, 20 og 10 c.
Nikaragua. Stofne. silfur. Peso (P.) á 100 Centavos.
Úr 1 kg. silfurs eru slegnar 44,44 P.
Panama hefur sömu peninga og Bandar. N. Am.
Paraguay. Reikningsverð Peso (= 5 Francs) á 100
Cenlavos. Verð kr. 3,60. Peningarnir eru ekki
slegnir i landinu en mest notaðir peningar Argen-
tínu og innlendir seðlar.
Persia. Stofne. gull. Toman á 10 Kran á 20 Schahi
á 50 Dinar. Verð kr. 6,36.
Peru. Stol'ne. gull. Libra (= Souvereign) á 20 Sols
á 10 Real á 10 Centavos. Verð kr. 18,16.
Portoriko. Stofne. sil/ur. Peso (P.) (eða Piaster) á
100 Centavos. Úr 1 kg. silfurs eru slegnir 40,96 P.
Rumenia. Stofne. gnll. Leu (= Franc) á 100 Bani.
Verð 72 au.
Rússland. Stofne. gull. Rubel (R°) á 100 Kopeks.
Verð kr. 1, 92 (150 seðlarúblur = 100 málmrúblur).
Imperial er 15 Rublur.
Salvador. Stofne. gull og silfur. Peso (= 5 Francs)
á 100 Centavos. Verð kr. 3,60.