Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Síða 9
9
Samoa hefur pýska peninga.
Sandvíkseyjar hafa peninga Bandar. N. Am. Par
eru einnig gjaldeyrir enskir, frakkneskir og rúss-
neskir gullpeningar. (1 £ = 5 $, 20 Fr. = 4 $ =
1 Imperial).
Sansibar. Slofne. sil/ur. liupie (R.) á 100 Cenls.
Úr 1 kg. eru slegnar 93,53 R.
Sant Domingo notar Mexikopeninga.
Sant Tómas. Reikningsverð Dollar (= l/c Al/onsdor)
á 100 Cenls.
Serbia hefur samskonar peninga og Frakkland.
(l.ög 12/ia’73). Dinar(= l'ranc)á 100Para. Verð72au.
Siam. Stofne. gull. Tikal á 100 Salung. Verð kr. 1,38.
Spánn hefur samskonar peninga og Frakkland.
(Lög Vi ’71). Peseta (= Franc) á 100 Cenlimos. Verð
72 au. GuH (s. 0,9) 25 (AlfonsdorJ 20 og 10 Peseta.
Sviss liefur samskonar peninga og Frakkland.
Franc á 100 Rappen. Verð 72 au.
Tongking hefur sömu peninga og Kokkinkina.
Tripolis notar Tyrkneska og ítalska peninga.
Tunis notar frakkneska ])eninga.
Tyrkland. Stofne. gull og sil/ur. Hlutfall 1:15,09.
Pjastur (eða Gersch) á 40 Para. Verð kr. 0,16. Lira
eða Medschidjeh er 100 gullpjastrar.
Uruguay. Stofne. gull. Peso á 100 Centesinios. Verð
kr. 3,86.
Venesuela. Stofne, gult. Boliuar (= Fr’anc) á 109
Centimos. Verð 72 au.
Pýskaland. Stofne. gull. (Lög 4/12 ’7Ú- Mark (M.) á
100 Pfennig (/}). Verð 89 au. Gullpeningar (s. 0,9)
20 og 10 M. Silfurpeningar (s. 0,9) 5, 3, 2 1 og */2
M. Nikkelpeningar 10 og 5 #. Iíoparpeningar 2 og
1 /}. Bankaseðlar eru 100, 200, 500 og 1000 M. Enn
fremur »Reichskassenscliein« 5, 20 og 50 M.
Þýsk Austurafrika. Stofne. sil/ur. Rupie (R.) á 109
Ileller. Úr 1 kg. eru slegnar 93,53 R.