Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Page 21

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Page 21
Vínandamál. Vínandamælirinn Spendrup telur óblandaðan vínanda 18° og er vin svo jafnmargar gráður að styrkleik eins og í því eru margir 18. pyngdarhlutar af vínanda, 8° brennivíni er pannig 8 þyngdarlilutar af vínanda og 10 af vatni. Vinandamælirinn Tralles telur vínandamegnið eflir hundruðustu pörtum að rúmmáli. Þannig er 100° lireinn vínandi; 60° brennivín er 60 lilutar af vínanda og 40 hlutar vatns. Skipsmál. Stærð skipa er mæld í smálestum (tons) (lög T3/3 1867), smálest er 2,832 m3 = 91,59 feta pða 100 fet^ ensk. Rin smálest er hér um bil jafn stór og 1 norslct cða sænskt »Registerlon«. 0,33 sænskar nýlestir á 100 Centner, f. seglskip. 0,25 — — - — — f. gufuskip. 0,48 — »Kommerce«-leslir (á 165 fet3 norsk). 0,42 Hamhorgar »Kommerce«-lestir á 6000 pd. 2,83 (þýzkur) meters. 1 franskt »tonneaux Registre« á 978 kilo. 1 hollands tonnen (eftir 1876) og 0,55 — lestir á 4000 hollenzk pd. (fyrir 1876). Vanalega er lalin sem 1 smálest af hleðslurúmi 2,164 m3 (= 70 f'et<) eða rúm fyrir 1500 kg. Hvað skip ber margar smáleslir eða tons »dead\veight« 1016 kg. (— 2240 ensk pd.) finst með því að marg- falda smálestatölu rúmsins undir þiljum með H/a, en hvað skip rúmar margar smáleslir eða tons »messurement« 1,132 m< (= 36,6 fel’ = 40 fet3 ensk) íinst með því að margtalda smálestatalið undir þiljum með H/s. Eldra mál innlent. Lcngdarmál. 1 fet (') er 12 þumlungar (") á 12 línur ('"). 1 alin er 2' eða 4 kvarlil á 6". 1 faðm ur er 3 álnir. [1' = 0,31386 m.; 1 " = 2,62 cm.]

x

Handbók fyrir hvern mann

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.