Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Síða 27

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Síða 27
Póstmál.1 2) Almenn brjef. iniian sveitar Pyngd au. 20 gr. eða minna 4 Yfir 20 gr. að 125 gr. 4 — 125 ------ 250 - 4 Spjaldbrjef 4 fírjejspjöld einf. 3 — með svarspjaldi 6 Innan Danin.3) Önnur lands og Fære. lönd au. au. au. 10 10 20 20 20 }’) 30 30 10 10 5 5 10 10 10 20 Innanlands mega alm. brjef ekld vera stærri en 39 sm. löng, 26 sm. breið, og 2l/v sm. þj'kk og ekki þyngri en 250 gr. Pyngdartakmörkin eru sömu til Danm. og Færeyja. Brjefum til annara landa eru engin slík takmörk setl. Hvorki má senda peninga i alm. brjefum innan- lands nje handhafa skuldabrjef eða aðrar skuld- bindingar til handhafanotkunar, nema frímerki. Aftur má senda bæði frímerki og brjefpeninga í alm. brjefum til útlanda. 1) Bréytingar nokkrar eru á ura póstsendingar til ýmsra rikja ineðan ófriðurinn stendur. 2) S.je alm. brjef til Danm. eða Færeyja senl yfir önnur löntl (t. d. Noreg eða Bretland) er burðargjaldið sama og til uannara landa« (4. dálk). 3) Undir brjef sera vega raeira en 20 gr. kostar ÍO au. fyrir hver 20 gr. sem fram yfir eru (t. d. 00 gr. brjcf 40 au.).

x

Handbók fyrir hvern mann

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.