Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Síða 36
36
ábyrgðarlausum brjefum............... ’/3 klst.
öðrum sendingum ...................... 1 —
/ Reykjavík er póststofan opin kl. 9—7 virka
daga og 4 stundir helgidaga. í*ar verður að skila
bókuðum póstsendingum, sem fara eiga með pósti
að morgni, kveldinu áður, en ef sendingin á að
fara með póstskipi að kveldi ber að skila henni
fyrir kl. 2 síðd. Almennum brjefum m. m. má
skila alt til þeirrar stundar sem póstur fer.
Póstkassar eru læmdir i Reykjavik kl. 7'/* árd.
alla daga og kl. 4 síðd. virka daga, en ekki á helgi-
dögum nema þegar skip fara að kveldi. Póstkass-
inn á pósthúsinu er altaf tæmdur samtímis sem
póstar fara. — Bæarpósturinn i Rvík fer af slað
irá póststofunni kl. S’/a árd. alla daga og kl. 5
síðd. virka daga.
Frímerki hafa petta verð: Almenn: 1 eyri, 3 au.,
4 au., 5 au., 6 au., 10 au., 15 au., 16 au., 20 au.,
25 au., 40 au., 50 au., 1,00 kr., 2,00 lcr. og 5,00 kr.
Pjónustu: 3 au., 4 au., 5 au., 10 au., 15 au., 16 au.,
20 au. og 50 au.