Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Page 49

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Page 49
49 Lundi er friðaður ÍO. maí til 20. júní. Ernir eru friðaðir lil ,s/i2 1918. Allir fuglar, nú ótaldir, eru friðaðir 1. apríl til 1. ágúst. Sektir eru 2 kr. fyrir hvern drepinn fugl og tvö- faldast við itrekun til 32 kr. Arnadráp varðar 25 kr. sekt. Eggjarán varðar 1 kr. sekt fyrir hvert, nema 10 kr. fyrir arnaregg. Upplfóstrarmaður fær -/a sckta, sveilarsjóður 1/a. Hvalir (Lög s/n 13) eru friðaðir nema hlaupið hati á grunn eða kvíast í ísum. Heimilt er þó að drepa andarnefjur, hnísur,- höfrunga og önnur smáhveli. Seklir 1000—4000 kr. er renna í landsjóð. Veiðarfæri og upptæk. Hreindýr (Lög 8/u 01 og 4/i 11) er alfriðuð til 1. jan 1917. Sejd 50 kr. fyrir hvert dýr. Aðflutningsgjald. [Tolllög uh ’ll og s0/io ’13.] Þegar íluttar eru til íslands vörur pær, er nú skal greina, skal af þeim gjöld greiða til land- sjóðs^þannig: 1. Af allskonar öli, limonaði og öðrum samskonar óáfengum drykkjum, sem ætlaðir eru óblandaðir tilfdrykkjar 10 au. af hverjum lítra. 2. (Af allskonar brennivini, rommi, kognaki, whisky, arraki og samskonar drykkjarföngum með 8° styrk- leika eða minna kr. 1,00 af hverjum lítra. Yíir 8° og alt að 12° styrkleika kr. 1.50 a. h. 1. Yfir.l^0 og alt að 16° styrkleika kr. 2,00 a. h. 1. Af 16o;.vinanda, sem aðlluttur er til eldsneytis eða^iðnaðar skal ekkert gjald greiða. 3. Af rauðvíni og samskonar borðvínum (eigi í'reyðandi)'*af messuvíni, svo og af óáfengum ávaxta- 4

x

Handbók fyrir hvern mann

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.