Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Síða 51
51
’/« og par yíir telst V*. V*—3/* telst minna brot
en sleppt.
Tóbaksblöð, sem aðflutt eru undir umsjón yfirvalds
og noluð til lækninga á sauðfje, eru undanþegin
tolli.
Vörutollur.
[Lög 22/.o ’12 og a/.o ’14].
Af vörum sem fluttar eru til ísiands og ekki eru
sendar í pósti skal greiða gjald í landsjóð eftir
þyngd vörunnar með umbúðum eða eftir rúmmáli,
svo sem hjer segir:
1. Af kornvöru, jarðeplum, steinolíu, sementi,
kalki, tjöru, sóda, krít, leir, karbit, bensínj, pak-
hellum, netakúlum og tómum flðskum, 10 au. af
hverjum 50 kílógr.
2. Af heyi, gluggagleri, tómum tunnum, gaddavír,
girðingastólpum úr járni, pakjárni, smíðajárni,
stáli, allsk. skepnufóðri, segldúk og tilbúnum segl-
um, seglgarni, allsk. netagarni, striga, lausum um-
búðum, ullarsekkjum, mottum (til umbúða), striga-
ábreiðum, vjelaáburði, liúsapappa, ailsk. köðlum,
færum og fiskinetum, korki, netakúlum og flotholti,
olíufóðurkökum, melarse og melarsemjöli, kjöt-
fóðurmjöli, fiskfóðurmjöli, lijólklofum (blökkum),
saumi, brýnum, hverfissteinum, hvarnarsteinum,
sláttuvjelum, plógum, herfum, skóflum, hvíslum,
spöðum, bátavjelum (mótorum), iausum umbúðum
25 au. af liverjum 50 kílógr.
3. Af allskonar, vefaðarvöru, fatnaði, öðrum en
olíufatnaði (par með talinn allskonar skófatnaður)
tvinna og allskonar garni öðru en allskonar neta-
garni og seglgarni 60 au. af hverjum 10 kg.
4. Af salti og kolum, hverskonar sem eru og hvort
sem varan er ílutt i land eða lögð til geymslu í
skipum úti «ða öðrum geymslurúmum á floti i
*4