Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Page 52

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Page 52
52 landhelgi eöa flutt á höfnum inni eöa vogum yíir í önnur skip þeim til notkunar: a. af salti 50 au. af hverri smálest. b. af kolum kr. 1,00 af liverri smálest. 5. Af trjávið, hurðum, gluggum, húsalistum, tunnustöfum og bátum, 3 au. af hverju teningsfeti. 6. Af öllum öörum gjaldskyldum vörum 20 a. af hverjum 10 kg. Sama gjald skal greiða af öllum þeim vörum sem heyra til 1—2 og 4—5 iið, et þær eru í umbúðum með öðrum vörum sem eigi falla undir sama tolltaxta. Undanþegnar gjaldi þessu eru vörur, sem sjer- staklega er lagður tollur á svo og pappír, prentaðar bækur og blöð, tilbúin áburðarefni, hey, síld til beitu, steinlímspípur, leirpípur, sandur, skip og bátar sem siglt er til landsins, tígulsteinar, óhreinsað járn í klumpum, heimilismunir manna er flytja vistferlum til landsins og vanalegur faranangur ferðamanna. Ennfremur allar íslenskar vörur sem endur- sendar eru til landsins aftur sjeu þær í sömu um- búðum og þær fóru í. Af póstbögglum sem til landsins koma skal greiða 30 au. (þó ekki af prentuðum blöðum eða bókum og ekki af böglum sem eru endursendir til útlanda). Útflutningsgjald. [Lög 4/n ’81, ,s/4 ’94, '»/7 ’07, nh ’ll Og ”/io ’12.] Af öllum íiski og lýsi, serti flytst út í skipum, sem afgreiðast frá einhverri höfn á íslandi, eða frá eða í skipum, sem stunda sildveiði á fjörðum og við strendurnar, eða leggjast við akkeri innan landlielgi til þess að íiska á bátum, skal greiða útflutningsgjald, livort sem fiskurinn er verkaður í landi cða fluttur út á skip óveikaður.

x

Handbók fyrir hvern mann

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.