Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Síða 53

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Síða 53
53 1. Af hverjum 50 kg. af salífiski eða herlam fiski 10 au. 2. Af íiski sem flyst út hálfhertur, sallaður eða nýr af hverjum 100 fiskum 20 au. 3. Af hverjum 50 kg. af sundmaga 30 au. 4. Af hverri tunnu af hrognum 15 au. 5. Af síldartunnu (108—120 litra) í umbúðum 50 au. 6. Af sildartunnu sem flult er út umbúðalaust í farrúmi skipa 25 au. 7. Af hverri lýsistunnu (105 kg.) par með sildar- lýsi 30 au. 8. Af laxi, söltuðum, reyktum eða niðursoðnum, af hverjum 50 lcg. 30 au. 9. Af öðrum fiski niðursoðnum, en laxi, afhverj- um 50 kg. 10 au. 10. Af 50 kg. af kola sem flyst út nýr eða salt- aður 10 au. 11. Af 50 kg. af heilagfiski 30 au. 12. Af 50 kg. af hvalskiðum 100 au. 13. Af 100 kg. af fóðurmjöli 30 au. 14. Af 100 kg. af fóðurkökum 25 au. 15. Af 100 kg. af áburðarefnum 15 au. Af minna en helming nefndrar vöru-upphæðar greiðist ekki gjald, en af fullum helming sem af heillri.

x

Handbók fyrir hvern mann

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.