Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Page 55

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Page 55
55 þoli þeirra, með vanhirðu eða á annan hátt, slcal sæta sektum frá 10—1000 krónum, eða einföldu fangelsi, ef miklar sakir eru. 2. gr. Frá 1. október 1917 skulu allir þeir, sem skepnur eiga, lial'a næg hús fyrir þær allar. Brot gegn þessu álcvæði varða sömu viðurlögum, sem brot gegn 1. gr. 3. gr. Stjórnarráð Islands setur reglur um slátr- un búpenings á almennum slátrunarstöðum, um rekstur og annan Ilutning innanlands á fje til slátr- unar, á fje og hestum til útflutnings, svo og um meðferð á hestum í brúkun. Skal það gert með reglugjörð, sem jafnframt ákveður sektir fyrir brot á slíkum reglum. 4. gr. Með brot gegn lögum þessum skal farið sem opinber lögreglumál. 5. gr. Með lögum þessum er úr gildi numin 299. gr. almennra hegningarlaga 25. júní 1869. Lög um útflutning lirossa. Hross má eigi flytja frá íslandi til útlanda á tímabilinu frá 1. nóvember til 1. júní, og eigi á þilfari á öðrum tíma árs, en frá miðjum júni til ágústmánaðarloka. Lög um viðauka við sveitarstjórnarlög. 1. gr. Kosningar til hreppsnefnda og sýslunefnda skulu fara fram með leynilegri atkvæðagreiðslu, -ef hreppsnefnd ákveður eða x/3 hluti kjósenda, sem á kjörskrá standa, óska þess, og skal þá farið eftir ákvæðum þessara laga, cn ella sem áður eftir nú- gildandi lögum. Ef lireppsnefnd ákveður leynilega kosning, skal tiún auglýsa það 2 vikum fyrir kjörfund. Sje óskin frá kjósendum, skal hún komin skrif- ieg til oddvita kjörstjórnar áður en 3 vikur eru

x

Handbók fyrir hvern mann

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.