Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Qupperneq 58
58
telja má hæfilegan, verð það, er fasteignin heiir
verið seld fj'rir síðustu 10 ár áður en matið fór
fram, söluverð nágrannaíasteigna á sama tíma og
virðingar til lántöku og veðsetningar. Fasteignir
skulu metnar til peninga í hundruðum króna, og
skal matsverð hverrar eignar standa á heilu hundr-
aði.
9. gr. Til ábúðarskatts skulu hverjar 150 kr. í
matsverði jarða taldar eitt liundrað á landsvisu. En
pví skal slept til ábúðarskatts, sem verð húsa kann
að íara íram úr helmingi af matsverði jarðar, að
undanskildu verði húsanna og þeirra mannvirkja
og umbóta, sem gerð hafa verið á jörðinni siðustu
10 árin.
Húsaskattur aí skattskyldum húsum, skal tekinn
aí matsverði húsanna, að viðbættu matsverði peirr-
ar lóðar eða lóðarrjeltinda, er hverri húseign fylgir.
14. gr. Við mat íasteigna skal geta eiganda eða um-
ráðanda kost á að koma íram með þær skýringar,
er hann óskar að teknar verði til greina við mat-
ið. Svo er liann og skyldur til að gefa matsmönn-
um allar þær upplýsingar um tasteignina, er þeim
þykir nauðsynlegar. §je hann óánægður með mat
það, sem sett er á fasteignina, skal hann bera upp
kæru sína brjeflega fyrir formanni yflrmatsnetnd-
ar fyrir 31. dag ágústmánaðar. Innan sama tíma
er liverjum eiganda heimilt að kæra yflr mati á
öðruin fasteignum. Yflrmalsneínd tellir úrskurð
um kæruna, að íengnu áliti lasteignamatsneíndar,
og tilkynnir úrskurðinn kæranda, og er því máli
þar með ráðið til lykta.
17. gr. Allan matskostnað skal greiða úr lands-
sjóði. Pó skal sá er krefst endurvirðingar milli þess,
sem lögákveðið mat íer fram, greiða kostnaðinn við
virðinguna, nema verðið breytist um '/to eða meir.
18. gr. Þegar fasteignabók sú, sein nefnd er í