Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Qupperneq 59
59
16. gr., kemur i gildi, þá er úr gildi numin tilskip-
un 1. april 1861 um löggilding nýrrar jarðabókar
fyrir ísland.
Lög uiri breglingu ú sveilarstjórnarlögum.
Annar málsliður fyrstu greinar orðist svo:
Et rckin er í hreppnum atvinna, sem talin er
sérstaklega arðsöm, svo sem verzlun eða einhver
kaupskapur, eða pilbátaútgerð, pá má leggja á pá
atvinnu aukaútsvar, pótt ekki sé rekin nema 8
vikur og atvinnurekandinn eigi heimili annars-
staðar. Á hvalveiði, sildveiði með nót, á atvinnu
útlendra skipa við verkun á sild á höínum inni
eða i landhelgi, laxveiðiafnot, ábúð á jörð eða
jarðarhluta, leiguliðaaínot at jörð, pótt engin ábúð
íylgi og lóðaratnot, sem einhvern arð gefa, má
leggja útsvar, pótt sú atvinna sé rekin enn styttri
tima. Á kaupfjelög eða pöntunarfjelög, má leggja
útsvar, ef pau hafa leyst borgarabrjef og hafa sölu-
búð og vörur til sölu, svo sem hæfa pykir eftir
árlegri veltu og arði i söludeild íjelagsins.
Lög um bráðabirgða verðhœkkunartoll á úlfluttum,
islenskum a/urðum.
Gjald petta hvilir á allskonar fiski, lýsi, sild,
smjöri, ull, saltkjöti, kindargærum, selskinnum,
hestum og sauðlje á fæti, og einungis á peim hluta
söluverðsins, sem fer fram yfir pað verð, er nú
skal greina:
1. A hv. 100 kg. ai íullv. porski kr. 58.00
2. » » 100 » » » smáfiski — 52.00
3. » 100 » » » ýsu — 46.00
4. » » 100 » » » löngu — 55.00
5. )) » 100 » » )) keilu — 37.00
6. » » 100 » » )) upsa — 30.00
7. » » 100 » » » Labradorfiski — 36.00