Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Page 60
60
8. A hv. 100 kg. af fullv. liarðfiski kr. 72.00
9. » » 100 » » » blautfiskiíís
eða frystu — 20.00
10. Á fiski upp úr salti telst gjaldfrjálst
verð á hverri tegund 40°/o lægra en
á tullverkuðum fiski sömu tegundar.
11. A hv. tunnu (108—120 lítra) af síld — 20.00
12. » » » (105 kg.) at meðalalýsi — 70.00
13. » » » (105 » ) » öðru lýsi — 30.00
14. » » » (112 » ) » saltkjöti — 78.00
15. » » kg. af pveginni, hvítri vorull — 2.00
16. » » » » annari ull — 1.30
17. » » » » á hverju kg. at smjöri — 2.00
18. » » » » sauðargærum (miðað
við pyngd á peim ósölt-
uðum og óhertum) — 1.00
19. » » selskinni — 5.00
20. » sauðkindum á fæti, hvert kg. í
lifandi pyngd á — 0.40
21. » hverju hrossi — 120.00
Gjaldið er 3 af hundraði af hinum gjaldskylda
hluta vöruverðsins. Skal pað greitt áður en skip
paö, er tekur vöruna til flutnings, er afgreitt frá
útflutningshöfn liennar, hvort sem skipið fer með
vöruna til útlanda rakleitt, eða til umskipunar í
annari liöfn innanlands. Lögreglustjórar innheimta
gjaldið og fá i innheimtulaun 2°/o. Skal gjaldið
greiðast í peningum, eða í ávísunum, er gjald-
heimtumaður tekur gildar.
Lög pessi öðlast gildi pegar í stað, og gilda til
jafnlengdar 1917.