Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Síða 66

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Síða 66
þessi stórfróði maður hefur ritað. Er þar fyrstur þáttur Grafarjóns og Staðarmanna, þá Eyvindar- þáttur og Höllu og fleiri útilegumanna, þá Axlar- bjarnarþát^ur og svo hver af öðrum. Þinghöld og fleiri gögn viðvíkjandi hinum ýmsu viðburðum eru einnig prentuð og er frásögnin hjer því hin sannfróðasta. Bókin kemur út í 3—4 heftum alls, á 75 au. Kweldvökur, sagnaflokkur eftir Sir A. Conan Doyle, eitt hið frægasta skáld Breta. Koma út í 32 síða heftum á 25 au. Vönduð þýðing eftir Eystein Orra. Gullastokkurinn, safn af úrvals æfíntýrasögum erlendum. Hvert hefti í bandi 60 au. Tildrog ófriðarins mikla eftir Vernharð forsteins- son cand. phil. í Luzern. Hjer er sagt mjög greinile^a frá upphafi þessa mikla ófriðar, sem nú stendur yfir, laust við enska hlutdrægni, sem hjer- lendar frásagnir eru oft blandnar. Verð 50 au. Skilnaðarhugleiðingar. Nokkur rannsóknaratriði, eftir Gísla Sveinsson yfirrjettarmálflytjanda. Skil- merkileg ritgerð, skrifuð frá almennu sjónarmiði, og einkar þörf þeim, sem vilja hugsa grundað um það mál. Verð 50 au. Ný bók í hverjum mánuði. ♦■« ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦< FJELAGSBÓKBANDIÐ I REYKJAVIK, Simi 36, stærsta bókbandsvinnustofa landsins, leysir af hendi best og fljótast alt, sem að bókbandi lýtur. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦

x

Handbók fyrir hvern mann

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.