Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Page 71

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Page 71
Versiimin á frakkastig 7 selur vandaðar matvörur og nýlenduvörur; hvergi er hægt að gera eins góð kaup á vindlum og alls konar tóbaki. Yersliinin íi Fraklíaslíg' 7 fær frá Þýskalandi, þrátt fyrir stríðið, alls konar leirvarning, sem verður seldur með ótrúlega lágu verði. Versl. íi Fi-akliasitín' T' afgreiðir allar pantanir utan af landi eins fljótt og unt er. Hverri pöntun verður að fylgja borgun fyrirfram. Versl. á JPraklcasi'fcxgí '7' tekur ábyrgð á öllum þeim peningum, sem henni eru sendir upp í vörur fyrirfram. Versl. á JF’ralikassfcíg’ 7' kaupir brúkuð islensk frlmerki hæðsta verði, en því að eins að þau sjeu heil og hrein og að öðru leyti ógölluð. Vex-ssl. íi Frakkastígr 7 lxeíin* talsima a8G. JES ZIMSEN REYKJAVIK. Góðar vörur! Grott verð! Nýlendnvörudeildin, Sími 4: Alls konar matvæli. Hveiti, margar tegundir, Haframjöl, Baunir, Rúgmjöl, Grjón og flestar Korn- og Mjölteg- undir smærri og stærri. Kálmeti alls konar. Ivartöflurnar bestu. Gonsum Súkkulaði. Niðursoðið: Kjötmeti. Fiskur. Ávextir.

x

Handbók fyrir hvern mann

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.