Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Page 79

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Page 79
Topfi J. Tómasson @ (Aritun: Poste Restante — Reykjavík). V © kaupir hæsta verði brúkuð, íslensk FRÍMERKI. hmmsmmmmmmmmsmsmmmmmmí Reykj avík. Laugayeg 31. Talsími: og 464. Pósthólf: 138. Símnefni: Möbel. Stærsta verksmiðja á íslandi, sem býr til alls- konar Irú.sg'ögg'ii, hverju nafni sem nefnast, hvort heldur póleruð, máluð eða stoppuð. Sömuleiðis ferðakoffort, ferðatöskur, kerrur og aktýgi af öllum gerðum. Reiðtýgi og alt þar að lútandi. Stærstu birgðir af ístöðum og beizlisstöngum úr öllum venju- legum málmum. ístöð, sem ekki er hægt að festast f, þó menn detti af baki. Lang-stærstu birgðir af allskonar gólfdúkum, vaxdúkum, gólfábreiðum og veggfóðri. Einkasali fyrir ísland á Ovei.-la.jicl heims- frægu bifreiðum, sem engan eiga sinn líka. Verðskrár með mynduin sendar ókeypis þeim sem þess óska. Jónatan Þorsteinsson.

x

Handbók fyrir hvern mann

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.