Jörð - 01.08.1942, Blaðsíða 25
seni er honum skylt og nátengt; hann er ekki lengur „út-
lendingurinn“.
Okkar Jjjóðlega menning er af sömu rótum runnin og
menning frændþjóða okkar. Orðið „útlendur“ á því illa við
í þessu sambandi, og er heldur ekki í samræmi við tilfinning-
ar fjölmargra Islendinga, sem einhver kynni liafa haft af
frændunum austan hafsins. — Við höfum lengst af sótt til
þeirra þá menntun, sem ekki hefur verið völ á hér á landi og
við höfum lesið bókmenntir þeirra og notið þess lesturs að
fullu vegna skyldleika í hugsunarhætli. —
Það, sem er norrænt, er okkur ekki nema að litlu leyti er-
lent. Og vera má, að samnorræn menning verði okkur nær-
tæk og haldgóð stoð í þeirri baráttu okkar fyrir þjóðlegri ís-
lenzkri menningu, sem kann að vera framundan.
af afleiðingum þeirrar einangrunar, sem við höfum
átt við að búa, er sú, að aðrar þjóðir hal'a vitað hýsna
lítið um okkur, enda flestum legið það í léttu rúmi, hverjir
hyggi á þessari útey Evrópu. Að vonum liefur okkur fallið
þetta illa, og hefur á síðustu áruni vaknað hér töluverður
ahugi fyrir kynningu landsins út á við. — Ég tel sjálfsagt að
landkynningu okkar verði komið í fast liorf hið fyrsta. Að
S1'ini vil ég þó aðeins minnast á eilt alriði í því sambandk —
^orðurlandaþjóðirnar hafa, einkum á síðari árum, sýnt
ahuga á því að kynnast íslandi, og mér er persónulega kunn-
ugt um allmarga, sem vilja læra íslenzku, til þess að geta les-
hókmenntir okkar án þess að verða að notast við þýðing-
í,r- En kerinslubók í íslenzku á Norðurlandamáli er elcki til.
íJetta tómlæti er okkur ekki vansalaust. — Það vantar vand-
oða og auðlærða kennslubók i íslenzku skrifaða á einu Norð-
Ul'landamálanna með nauðsynlegum skýringum á hinum
‘veini málunum. Þetta er verkefni fyrir okkar góðu íslenzlcu-
serfræðinga, sem e. t. v. gætu notið stuðnings sérfróðra
oianna á Nörðurlandamál. Til slikrar bókar verður að
yanda hið hezta, og hún má með engu móti verða bráð ein-
l‘Vers útgáfufyrirtækis, sem legði áherzlu á það eitt, að út-
Frh. á bls. 160.
Jörð
151